Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2015 13:50 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Vísir/GVA Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að hækka framlög til kirkjumála um 409,7 milljónir króna. Í prósentum samsvarar hækkunin 4,9 prósentum. Þar af eru almennar verðlagsbreytingar þó 278,6 milljónir króna Heildarframlög til kirkjumála voru 5.438,7 milljónir króna samkvæmt fjárlögum 2015 og nú er lagt til að þau verði 5.848,4 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir að sóknargjöld hækki um 165,1 milljón króna til að vega á móti hluta aðhaldskrafna á tímabilinu 2009-2012. Hækkun sóknargjalda nær þó ekki einungis til Þjóðkirkjunnar, heldur annarra trúfélaga og lífsskoðunarfélaga. „Miðað við fyrrgreindar fjárheimildir frumvarpsins er því gert ráð fyrir að greitt sóknargjald til trúfélaga og lífsskoðunarfélaga verði 898 kr. á mánuði árið 2016 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri, sem er hækkun um 9% frá yfirstandandi ári.“ Í frumvarpinu má sjá að eini liður þeirra sem teljast til Kirkjumála hluti kirkjunnar sem fær skerðingu er Kristnisjóður. Þar er um 600 þúsund króna lækkun að ræða og fara framlög úr 72 milljónum í 71,4 milljónir. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Biskup segir að samfélaginu beri að koma flóttamönnum til hjálpar "Flóttamannavandinn er vandi okkar allra,“ skrifar biskup. "Til að mæta honum þurfum við heildarsýn og fagleg vinnubrögð. Fyrsta skrefið er að bjarga mannslífum.“ 3. september 2015 18:14 Kirkjan vill að ríkið standi við samninginn Kirkjuþing hafnaði tillögu innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkjujarðasamkomulaginu. 14. ágúst 2015 20:18 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að hækka framlög til kirkjumála um 409,7 milljónir króna. Í prósentum samsvarar hækkunin 4,9 prósentum. Þar af eru almennar verðlagsbreytingar þó 278,6 milljónir króna Heildarframlög til kirkjumála voru 5.438,7 milljónir króna samkvæmt fjárlögum 2015 og nú er lagt til að þau verði 5.848,4 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir að sóknargjöld hækki um 165,1 milljón króna til að vega á móti hluta aðhaldskrafna á tímabilinu 2009-2012. Hækkun sóknargjalda nær þó ekki einungis til Þjóðkirkjunnar, heldur annarra trúfélaga og lífsskoðunarfélaga. „Miðað við fyrrgreindar fjárheimildir frumvarpsins er því gert ráð fyrir að greitt sóknargjald til trúfélaga og lífsskoðunarfélaga verði 898 kr. á mánuði árið 2016 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri, sem er hækkun um 9% frá yfirstandandi ári.“ Í frumvarpinu má sjá að eini liður þeirra sem teljast til Kirkjumála hluti kirkjunnar sem fær skerðingu er Kristnisjóður. Þar er um 600 þúsund króna lækkun að ræða og fara framlög úr 72 milljónum í 71,4 milljónir.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Biskup segir að samfélaginu beri að koma flóttamönnum til hjálpar "Flóttamannavandinn er vandi okkar allra,“ skrifar biskup. "Til að mæta honum þurfum við heildarsýn og fagleg vinnubrögð. Fyrsta skrefið er að bjarga mannslífum.“ 3. september 2015 18:14 Kirkjan vill að ríkið standi við samninginn Kirkjuþing hafnaði tillögu innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkjujarðasamkomulaginu. 14. ágúst 2015 20:18 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Biskup segir að samfélaginu beri að koma flóttamönnum til hjálpar "Flóttamannavandinn er vandi okkar allra,“ skrifar biskup. "Til að mæta honum þurfum við heildarsýn og fagleg vinnubrögð. Fyrsta skrefið er að bjarga mannslífum.“ 3. september 2015 18:14
Kirkjan vill að ríkið standi við samninginn Kirkjuþing hafnaði tillögu innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkjujarðasamkomulaginu. 14. ágúst 2015 20:18