Ljósmyndin sem grætti internetið Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2015 14:30 Hin fjögurra ára gamla Hudea varð gífurlega hrædd við myndavélina og hélt að um byssu væri að ræða. Mynd/Twitter Mynd af fjögurra ára sýrlenskri stúlku sem gefst upp fyrir ljósmyndara hefur vakið gífurlega athygli á internetinu síðustu daga. Þegar myndin var tekin, hélt stúlkan að myndavélin væri vopn og rétti hún upp hendur til merkis um að hún gæfist upp. Fyrir viku síðan var myndinni deilt á Twitter, eins og sjá má hér að neðan, og hefur þeirri færslu verið endurdeilt um sextán þúsund sinnum. Óhætt er að segja að myndin hafi vakið miklar tilfinningar. „Mannkynið hefur brugðist.“ „Ég er grátandi.“ „Ein meðal milljóna.“ „Ótrúlega sorglegt.“ Þetta er meðal ummæla um ljósmyndina á Twitter. Margir hverjir töldu hins vegar að hún hefði verið sviðssett, en BBC elti ljósmyndarann uppi og spurði hann út í myndina. Osman Sağırlı er frá Tyrklandi en hann tók myndina í Atmeh flóttamannabúðunum í Sýrlandi í desember í fyrra. Hann notaði stóra linsu sem að barnið hélt að væri vopn. „Ég áttaði mig á því að hún hve óttaslegin hún var eftir að ég tók myndina og skoðaði hana fyrst, þar sem hún beit í vörina og lyfti höndum. Yfirleitt hlaupa börn í burtu, fela andlit sín eða brosa þegar þau sjá myndavél.“ Stúlkan hafði flúið með móður sinni og tveimur systkinum og farið um 150 kílómetra til að komast í flóttamannabúðirnar. photojournalist took this photo 4 Syrian child, thought he has a weapon not a camera so she Gave up ! #Surrended pic.twitter.com/bm1hOWQWJY— Nadia AbuShaban (@NadiaAbuShaban) March 24, 2015 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Mynd af fjögurra ára sýrlenskri stúlku sem gefst upp fyrir ljósmyndara hefur vakið gífurlega athygli á internetinu síðustu daga. Þegar myndin var tekin, hélt stúlkan að myndavélin væri vopn og rétti hún upp hendur til merkis um að hún gæfist upp. Fyrir viku síðan var myndinni deilt á Twitter, eins og sjá má hér að neðan, og hefur þeirri færslu verið endurdeilt um sextán þúsund sinnum. Óhætt er að segja að myndin hafi vakið miklar tilfinningar. „Mannkynið hefur brugðist.“ „Ég er grátandi.“ „Ein meðal milljóna.“ „Ótrúlega sorglegt.“ Þetta er meðal ummæla um ljósmyndina á Twitter. Margir hverjir töldu hins vegar að hún hefði verið sviðssett, en BBC elti ljósmyndarann uppi og spurði hann út í myndina. Osman Sağırlı er frá Tyrklandi en hann tók myndina í Atmeh flóttamannabúðunum í Sýrlandi í desember í fyrra. Hann notaði stóra linsu sem að barnið hélt að væri vopn. „Ég áttaði mig á því að hún hve óttaslegin hún var eftir að ég tók myndina og skoðaði hana fyrst, þar sem hún beit í vörina og lyfti höndum. Yfirleitt hlaupa börn í burtu, fela andlit sín eða brosa þegar þau sjá myndavél.“ Stúlkan hafði flúið með móður sinni og tveimur systkinum og farið um 150 kílómetra til að komast í flóttamannabúðirnar. photojournalist took this photo 4 Syrian child, thought he has a weapon not a camera so she Gave up ! #Surrended pic.twitter.com/bm1hOWQWJY— Nadia AbuShaban (@NadiaAbuShaban) March 24, 2015
Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira