Ljósmyndin sem grætti internetið Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2015 14:30 Hin fjögurra ára gamla Hudea varð gífurlega hrædd við myndavélina og hélt að um byssu væri að ræða. Mynd/Twitter Mynd af fjögurra ára sýrlenskri stúlku sem gefst upp fyrir ljósmyndara hefur vakið gífurlega athygli á internetinu síðustu daga. Þegar myndin var tekin, hélt stúlkan að myndavélin væri vopn og rétti hún upp hendur til merkis um að hún gæfist upp. Fyrir viku síðan var myndinni deilt á Twitter, eins og sjá má hér að neðan, og hefur þeirri færslu verið endurdeilt um sextán þúsund sinnum. Óhætt er að segja að myndin hafi vakið miklar tilfinningar. „Mannkynið hefur brugðist.“ „Ég er grátandi.“ „Ein meðal milljóna.“ „Ótrúlega sorglegt.“ Þetta er meðal ummæla um ljósmyndina á Twitter. Margir hverjir töldu hins vegar að hún hefði verið sviðssett, en BBC elti ljósmyndarann uppi og spurði hann út í myndina. Osman Sağırlı er frá Tyrklandi en hann tók myndina í Atmeh flóttamannabúðunum í Sýrlandi í desember í fyrra. Hann notaði stóra linsu sem að barnið hélt að væri vopn. „Ég áttaði mig á því að hún hve óttaslegin hún var eftir að ég tók myndina og skoðaði hana fyrst, þar sem hún beit í vörina og lyfti höndum. Yfirleitt hlaupa börn í burtu, fela andlit sín eða brosa þegar þau sjá myndavél.“ Stúlkan hafði flúið með móður sinni og tveimur systkinum og farið um 150 kílómetra til að komast í flóttamannabúðirnar. photojournalist took this photo 4 Syrian child, thought he has a weapon not a camera so she Gave up ! #Surrended pic.twitter.com/bm1hOWQWJY— Nadia AbuShaban (@NadiaAbuShaban) March 24, 2015 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Mynd af fjögurra ára sýrlenskri stúlku sem gefst upp fyrir ljósmyndara hefur vakið gífurlega athygli á internetinu síðustu daga. Þegar myndin var tekin, hélt stúlkan að myndavélin væri vopn og rétti hún upp hendur til merkis um að hún gæfist upp. Fyrir viku síðan var myndinni deilt á Twitter, eins og sjá má hér að neðan, og hefur þeirri færslu verið endurdeilt um sextán þúsund sinnum. Óhætt er að segja að myndin hafi vakið miklar tilfinningar. „Mannkynið hefur brugðist.“ „Ég er grátandi.“ „Ein meðal milljóna.“ „Ótrúlega sorglegt.“ Þetta er meðal ummæla um ljósmyndina á Twitter. Margir hverjir töldu hins vegar að hún hefði verið sviðssett, en BBC elti ljósmyndarann uppi og spurði hann út í myndina. Osman Sağırlı er frá Tyrklandi en hann tók myndina í Atmeh flóttamannabúðunum í Sýrlandi í desember í fyrra. Hann notaði stóra linsu sem að barnið hélt að væri vopn. „Ég áttaði mig á því að hún hve óttaslegin hún var eftir að ég tók myndina og skoðaði hana fyrst, þar sem hún beit í vörina og lyfti höndum. Yfirleitt hlaupa börn í burtu, fela andlit sín eða brosa þegar þau sjá myndavél.“ Stúlkan hafði flúið með móður sinni og tveimur systkinum og farið um 150 kílómetra til að komast í flóttamannabúðirnar. photojournalist took this photo 4 Syrian child, thought he has a weapon not a camera so she Gave up ! #Surrended pic.twitter.com/bm1hOWQWJY— Nadia AbuShaban (@NadiaAbuShaban) March 24, 2015
Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira