Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2015 11:29 Bæði Icelandair og Wow Air hafa tekið upp þá vinnureglu upp í flugi að aldrei séu færri en tveir úr áhöfn í flugstjórnarklefanum. Vísir/Getty/Valli Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segist ekki vera viss um hvað sé hægt að gera til að koma í veg fyrir að flugslys líkt því og varð í frönsku Ölpunum fyrir viku síðan endurtaki sig. „Ég held að þetta sé svona spurning sem við spyrjum okkur öll. Auðvitað er gríðarlegur þrýstingur frá samfélaginu að fá svör sem fyrst þegar svona hrikalegir atburðir gerast og þeirri þörf verður aldrei fullnægt,“ segir Jón Þór. Hann minnir á að rannsókn sé ekki lokið á slysinu. „Það sem truflar mann svolítið í þessu er að það er farið svo hratt í það að stökkva á einhverja niðurstöðu. Það er ekki búið að rannsaka slysið, við vitum ekki að fullu hvað gerðist.“Spyr sig hvers vegna lá svo mikið á að upplýsa um hvað gerðist Jón Þór segir að allir rökhugsandi menn hljóti að spyrja sig hvers vegna franski saksóknarinn kom svo snemma fram með þá afgerandi afstöðu að aðstoðarflugmaðurinn Andreas Lubitz hafi flogið viljandi á fjallið. „Maður getur svo sem giskað á hvers vegna hann gerði það. Til dæmis féllu Airbus-hlutabréfin strax daginn eftir og það liggur mikið á að vita að það hafi ekki verið vélbúnaðurinn sem klikkaði. Þetta eru náttúrulega getgátur en maður lætur sér detta þetta í hug.“ Þá minnir hann á að í þessu, jafnt sem öðru, þurfi allir að vinna eins og fagfólk. „Í þessu tilfelli gefur saksóknari í Marseille í Frakklandi eitthvað út eftir ónefndum rannsakanda sem er hermaður á slysstað. Þetta eru í rauninni óstaðfestar fregnir sem eru síðan bara látnar út. Sjálfsagt eru líkurnar þær að þetta hafi verið eins og við höfum séð í fjölmiðlum en engu að síður þá er spurningin hvort þetta eru réttar upplýsingar.“ Íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air hafa nú breytt reglum sínum og verða nú alltaf að vera tveir áhafnarmeðlimir í flugstjórnarklefanum, ef annar flugmaðurinn bregður sér frá. Aðspurður hvað honum finnist um það segir Jón Þór: „Ég held að þetta sé svolítið ákall gagnvart samfélaginu og að það sé ekki verið að ráðast á rót vandans.“ Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 „Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34 Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Erlendir miðlar segja að á upptökum heyrist flugmaður Germanwings vélarinnar banka á hurðina og á endanum reyna að sparka hana niður fyrir brotlendinguna. 26. mars 2015 07:31 Flugmenn koma Lubitz til varnar Samband atvinnuflugmanna í Þýskalandi segir ótímabært að staðhæfa um aðgerðir Lubitz án hins svarta kassans. 27. mars 2015 10:06 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segist ekki vera viss um hvað sé hægt að gera til að koma í veg fyrir að flugslys líkt því og varð í frönsku Ölpunum fyrir viku síðan endurtaki sig. „Ég held að þetta sé svona spurning sem við spyrjum okkur öll. Auðvitað er gríðarlegur þrýstingur frá samfélaginu að fá svör sem fyrst þegar svona hrikalegir atburðir gerast og þeirri þörf verður aldrei fullnægt,“ segir Jón Þór. Hann minnir á að rannsókn sé ekki lokið á slysinu. „Það sem truflar mann svolítið í þessu er að það er farið svo hratt í það að stökkva á einhverja niðurstöðu. Það er ekki búið að rannsaka slysið, við vitum ekki að fullu hvað gerðist.“Spyr sig hvers vegna lá svo mikið á að upplýsa um hvað gerðist Jón Þór segir að allir rökhugsandi menn hljóti að spyrja sig hvers vegna franski saksóknarinn kom svo snemma fram með þá afgerandi afstöðu að aðstoðarflugmaðurinn Andreas Lubitz hafi flogið viljandi á fjallið. „Maður getur svo sem giskað á hvers vegna hann gerði það. Til dæmis féllu Airbus-hlutabréfin strax daginn eftir og það liggur mikið á að vita að það hafi ekki verið vélbúnaðurinn sem klikkaði. Þetta eru náttúrulega getgátur en maður lætur sér detta þetta í hug.“ Þá minnir hann á að í þessu, jafnt sem öðru, þurfi allir að vinna eins og fagfólk. „Í þessu tilfelli gefur saksóknari í Marseille í Frakklandi eitthvað út eftir ónefndum rannsakanda sem er hermaður á slysstað. Þetta eru í rauninni óstaðfestar fregnir sem eru síðan bara látnar út. Sjálfsagt eru líkurnar þær að þetta hafi verið eins og við höfum séð í fjölmiðlum en engu að síður þá er spurningin hvort þetta eru réttar upplýsingar.“ Íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air hafa nú breytt reglum sínum og verða nú alltaf að vera tveir áhafnarmeðlimir í flugstjórnarklefanum, ef annar flugmaðurinn bregður sér frá. Aðspurður hvað honum finnist um það segir Jón Þór: „Ég held að þetta sé svolítið ákall gagnvart samfélaginu og að það sé ekki verið að ráðast á rót vandans.“
Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 „Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34 Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Erlendir miðlar segja að á upptökum heyrist flugmaður Germanwings vélarinnar banka á hurðina og á endanum reyna að sparka hana niður fyrir brotlendinguna. 26. mars 2015 07:31 Flugmenn koma Lubitz til varnar Samband atvinnuflugmanna í Þýskalandi segir ótímabært að staðhæfa um aðgerðir Lubitz án hins svarta kassans. 27. mars 2015 10:06 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44
Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35
„Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34
Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Erlendir miðlar segja að á upptökum heyrist flugmaður Germanwings vélarinnar banka á hurðina og á endanum reyna að sparka hana niður fyrir brotlendinguna. 26. mars 2015 07:31
Flugmenn koma Lubitz til varnar Samband atvinnuflugmanna í Þýskalandi segir ótímabært að staðhæfa um aðgerðir Lubitz án hins svarta kassans. 27. mars 2015 10:06