Vonarstræti hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2015 22:26 Hera Hilmarsdóttir og Þorsteinn Bachmann eru leikarar ársins og Baldvin Z fékk verðlaun fyrir leikstjórn og handrit ársins. vísir/andri marinó Kvikmyndin Vonarstræti kom sá og sigraði á Edduhátíðinni sem fram fór í kvöld. Hún var valin kvikmynd ársins og hlaut alls tólf verðlaun. Veitt voru verðlaun í 25 flokkum. Baldvin Z leikstjóri hlaut verðlaun fyrir leikstjórn ársins. Einnig hlaut hann, ásamt Birgi Erni Steinarssyni, verðlaun fyrir handrit ársins. Þá var Þorsteinn Bachmann valinn leikari ársins í aðalhlutverki og Hera Hilmarsdóttir leikkona ársins. Kristín Júlla Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir gervi ársins og Gunnar Pálsson fyrir gervi ársins. Þeir Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson fengu verðlaun fyrir hljóð ársins. Jóhann Máni Jóhannsson hlaut ferðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins og Sigurbjörg Jónsdóttir fyrir klippingu ársins. Vonarstræti fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Handritið skrifuðu þeir Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, sem leikstýrir einnig myndinni. Framleiðendur eru þeir Júlíusi Kemp og Ingvari Þórðarsyni hjá Kvikmyndafélagi Íslands.Hér má sjá lista yfir vinningshafana: Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson Myndir frá hátíðinni eru í myndaalbúminu hér fyrir neðan, en þær tók ljósmyndari Vísis, Andri Marinó. Gleðin við völd.vísir/andri marinó Tengdar fréttir Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01 Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00 Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Kvikmyndin Vonarstræti kom sá og sigraði á Edduhátíðinni sem fram fór í kvöld. Hún var valin kvikmynd ársins og hlaut alls tólf verðlaun. Veitt voru verðlaun í 25 flokkum. Baldvin Z leikstjóri hlaut verðlaun fyrir leikstjórn ársins. Einnig hlaut hann, ásamt Birgi Erni Steinarssyni, verðlaun fyrir handrit ársins. Þá var Þorsteinn Bachmann valinn leikari ársins í aðalhlutverki og Hera Hilmarsdóttir leikkona ársins. Kristín Júlla Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir gervi ársins og Gunnar Pálsson fyrir gervi ársins. Þeir Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson fengu verðlaun fyrir hljóð ársins. Jóhann Máni Jóhannsson hlaut ferðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins og Sigurbjörg Jónsdóttir fyrir klippingu ársins. Vonarstræti fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Handritið skrifuðu þeir Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, sem leikstýrir einnig myndinni. Framleiðendur eru þeir Júlíusi Kemp og Ingvari Þórðarsyni hjá Kvikmyndafélagi Íslands.Hér má sjá lista yfir vinningshafana: Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson Myndir frá hátíðinni eru í myndaalbúminu hér fyrir neðan, en þær tók ljósmyndari Vísis, Andri Marinó. Gleðin við völd.vísir/andri marinó
Tengdar fréttir Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01 Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00 Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01
Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00
Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23