Vill heyra hlið Geirs H. Haarde á málinu Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. febrúar 2015 19:30 Geir H. Haarde tók lokaákvörðun um að lána Kaupþingi 80 milljarða daginn áður en neyðarlögin voru sett. Bankastjórar Seðlabankans litu svo á að vilji ríkisstjórnarinnar en ekki bankans yrði að ráða niðurstöðunni. Davíð Oddsson fyrrverandi Seðlabankastjóri upplýsir þetta í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins og segir símtalið milli hans og Geirs, 6. október,2008, hafa snúist um þetta. Formaður Samfylkingarinnar segir að það væri athyglisvert að heyra hlið Geirs H. Haarde. Allur málatilbúnaður um hrunið byggi á framburði Davíðs. Þetta sé einn angi þess. Hann rifjar upp fund Davíðs Oddsonar með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem lánið var til umræðu. Hann hafi verið mjög rogginn yfir þessari lánveitingu og stoltur yfir veðinu sem hann hefði tekið. Þapð hafi þó verið mjög óskynsamlegt að taka veð í banka í upphafi fjármálakreppu. Þess hefur lengi verið krafist að efni símtalsins verði gert opinbert. Davíð segir umræðuna um símtalið bjánalega. Hann segir að Kaupþingsmenn hafi beðið um aðstoð í erlendum gjaldeyri og þess vegna hafi Seðlabankinn ekki viljað taka lokaákvörðun í málinu. Þeir sem báðu um aðstoðina hafi haldið því fram að ríkisstjórnin hafi viljað að þessi fyrirgreiðsla yrði veitt. Þess vegna hafi símtalið við forsætisráðherrann farið fram. Tilviljun hafi ráðið því að það símtal var hljóðritað. Seðlabankinn tapaði um 35 milljörðum á láninu en en Davíð vísar tapinu á sölu FIH bankans annað og segir aðra aðila og aðra ríkisstjórn hafa séð um meðferð þess veðs og hvort ætti að selja bankann og þá hvenær. Lánið var veitt hálfum mánuði eftir sýndarviðskiptin við Al Thani en fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að verið sé að skoða skaðabótakröfu á hendur þrotabúinu eða stjórnendum Kaupþings. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira
Geir H. Haarde tók lokaákvörðun um að lána Kaupþingi 80 milljarða daginn áður en neyðarlögin voru sett. Bankastjórar Seðlabankans litu svo á að vilji ríkisstjórnarinnar en ekki bankans yrði að ráða niðurstöðunni. Davíð Oddsson fyrrverandi Seðlabankastjóri upplýsir þetta í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins og segir símtalið milli hans og Geirs, 6. október,2008, hafa snúist um þetta. Formaður Samfylkingarinnar segir að það væri athyglisvert að heyra hlið Geirs H. Haarde. Allur málatilbúnaður um hrunið byggi á framburði Davíðs. Þetta sé einn angi þess. Hann rifjar upp fund Davíðs Oddsonar með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem lánið var til umræðu. Hann hafi verið mjög rogginn yfir þessari lánveitingu og stoltur yfir veðinu sem hann hefði tekið. Þapð hafi þó verið mjög óskynsamlegt að taka veð í banka í upphafi fjármálakreppu. Þess hefur lengi verið krafist að efni símtalsins verði gert opinbert. Davíð segir umræðuna um símtalið bjánalega. Hann segir að Kaupþingsmenn hafi beðið um aðstoð í erlendum gjaldeyri og þess vegna hafi Seðlabankinn ekki viljað taka lokaákvörðun í málinu. Þeir sem báðu um aðstoðina hafi haldið því fram að ríkisstjórnin hafi viljað að þessi fyrirgreiðsla yrði veitt. Þess vegna hafi símtalið við forsætisráðherrann farið fram. Tilviljun hafi ráðið því að það símtal var hljóðritað. Seðlabankinn tapaði um 35 milljörðum á láninu en en Davíð vísar tapinu á sölu FIH bankans annað og segir aðra aðila og aðra ríkisstjórn hafa séð um meðferð þess veðs og hvort ætti að selja bankann og þá hvenær. Lánið var veitt hálfum mánuði eftir sýndarviðskiptin við Al Thani en fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að verið sé að skoða skaðabótakröfu á hendur þrotabúinu eða stjórnendum Kaupþings.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira