Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2015 14:01 Elísabet II ásamt Abdullah, konungi Sádi-Arabíu, árið 2007. Vísir/AFP Elísabet II Bretadrottning er nú elsti núlifandi þjóðhöfðingi heims í kjölfar andláts Abdullah, konungs Sádi-Arabíu, í gær. Drottningin verður 89 ára gömul í apríl næstkomandi og í september verður hún þaulsetnasti þjóðhöfðinginn í sögu Bretlands. Viktoría Bretadrottning, langalangamma Elísabetar, á nú metið. Elísabet tók við krúnunni þann 6. febrúar 1952 og mun þann 15. september hafa setið á valdastóli í 63 ár og 217 daga. Elísabet er þó ekki þaulsetnasti þjóðhöfðingi sem nú situr á valdastóli. Bhumibol Adulyadej Taílandskonungis hefur setið í stóli konungs í tæp 69 ár, en hann varð konungur einungis átján ára gamall.Í frétt Telegraph segir að sá þjóðhöfðingi sem hafi setið lengst í embætti var Sobhuza II, konugur Svasílands, sem gegndi konungsembætti í landinu frá árinu 1899 til 1982. Bretland Kóngafólk Esvatíní Tengdar fréttir Framundan árið 2015: Breskar þingkosningar, könnunarfar til Plútó og Marty McFly Vísir hefur tekið saman eitthvað af því sem búast má við að rati í fréttir af erlendum vettvangi á árinu 2015. 6. janúar 2015 14:45 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Elísabet II Bretadrottning er nú elsti núlifandi þjóðhöfðingi heims í kjölfar andláts Abdullah, konungs Sádi-Arabíu, í gær. Drottningin verður 89 ára gömul í apríl næstkomandi og í september verður hún þaulsetnasti þjóðhöfðinginn í sögu Bretlands. Viktoría Bretadrottning, langalangamma Elísabetar, á nú metið. Elísabet tók við krúnunni þann 6. febrúar 1952 og mun þann 15. september hafa setið á valdastóli í 63 ár og 217 daga. Elísabet er þó ekki þaulsetnasti þjóðhöfðingi sem nú situr á valdastóli. Bhumibol Adulyadej Taílandskonungis hefur setið í stóli konungs í tæp 69 ár, en hann varð konungur einungis átján ára gamall.Í frétt Telegraph segir að sá þjóðhöfðingi sem hafi setið lengst í embætti var Sobhuza II, konugur Svasílands, sem gegndi konungsembætti í landinu frá árinu 1899 til 1982.
Bretland Kóngafólk Esvatíní Tengdar fréttir Framundan árið 2015: Breskar þingkosningar, könnunarfar til Plútó og Marty McFly Vísir hefur tekið saman eitthvað af því sem búast má við að rati í fréttir af erlendum vettvangi á árinu 2015. 6. janúar 2015 14:45 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Framundan árið 2015: Breskar þingkosningar, könnunarfar til Plútó og Marty McFly Vísir hefur tekið saman eitthvað af því sem búast má við að rati í fréttir af erlendum vettvangi á árinu 2015. 6. janúar 2015 14:45
Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37