Lúðurinn er alls veittur í 12 flokkum til auglýsinga sem sköruðu fram úr á árinu 2014, fyrir frumlegar, snjallar, skapandi og vel útfærðar hugmyndir. Á bak við hátíðina standa ÍMARK og SÍA, Samband íslenskra auglýsingastofa.
Sjá einnig: Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs
Fimm auglýsingar eru tilnefndar í flokknum Vefauglýsingar. Hægt er að sjá á þær hér fyrir neðan.

