Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2015 00:41 Nörreport lestarstöðin í Kaupmannahöfn. Mynd/Wikipedia Commons Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar um miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Þá hafa tveir lögregluþjónar orðið fyrir skotum í handlegg og fótlegg í sömu skotárás að sögn lögreglunnar í dönsku höfuðborginni.Fertugur Dani féll í skotárás við Krudttönden-leikhúsið um fjögurleytið að staðartíma í dag og þrír lögreglumenn særðust. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks telur að hann hafi verið skotmarkið en ráðstefna um guðlast og tjáningarfrelsi fór fram í leikhúsinu í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Eins manns er leitað í tengslum við fyrri skotárásina, sem lögreglan metur sem hryðjuverkaárás, en ekki liggur fyrir hvort sami maður sé grunaður um síðari skotárásina þótt lýsingar á mönnunum séu svipaðar. Þá liggur ekki ljóst fyrir hvort skotárásirnar tengjast með beinum hætti eður ei. Danskir miðlar greina frá því að lestarstöðin við Nörreport hafi verið afgirt. Notast er við þyrlur við leitina. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna málsins. Þá er danska lögreglan með grannt eftirlit á landamærum landsins við Svíþjóð og Þýskaland.Ríkisútvarpið í Danmörku fylgist grannt með gangi mála.Helicopter over #Krystalgade , synagogue shooting site in #Copenhagen http://t.co/bb4WmMIUvn (pic by @nikolajthams) pic.twitter.com/AvuU6cQESF— RT (@RT_com) February 15, 2015 What we know - new incident at Krystalgade: 1 shot in head + 2 wounded cops Nobody has passed away No suspects apprehended #cphshooting— Morten Frich (@MortenFrich) February 15, 2015 Police confirms shooting at synagogue in Krystalgade, inner #Copenhagen. /MT @SteenAJ #cphshooting pic.twitter.com/GmuGNEvGqm— Tinne Hjersing (@Tinnehjersing) February 15, 2015 #BREAKING #Danish police: 1 person shot in head, 2 w police at synagogue in #Krystalgade #Copenhagen #Denmark pic.twitter.com/NYirvGOVEH— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) February 15, 2015 BREAKING PHOTO - DENMARK: Police on scene after Shots were fired at synagogue in Krystalgade in Copenhagen (Sky News) pic.twitter.com/sizFJgOYnE— Israel News Feed (@IsraelHatzolah) February 15, 2015 Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar um miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Þá hafa tveir lögregluþjónar orðið fyrir skotum í handlegg og fótlegg í sömu skotárás að sögn lögreglunnar í dönsku höfuðborginni.Fertugur Dani féll í skotárás við Krudttönden-leikhúsið um fjögurleytið að staðartíma í dag og þrír lögreglumenn særðust. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks telur að hann hafi verið skotmarkið en ráðstefna um guðlast og tjáningarfrelsi fór fram í leikhúsinu í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Eins manns er leitað í tengslum við fyrri skotárásina, sem lögreglan metur sem hryðjuverkaárás, en ekki liggur fyrir hvort sami maður sé grunaður um síðari skotárásina þótt lýsingar á mönnunum séu svipaðar. Þá liggur ekki ljóst fyrir hvort skotárásirnar tengjast með beinum hætti eður ei. Danskir miðlar greina frá því að lestarstöðin við Nörreport hafi verið afgirt. Notast er við þyrlur við leitina. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna málsins. Þá er danska lögreglan með grannt eftirlit á landamærum landsins við Svíþjóð og Þýskaland.Ríkisútvarpið í Danmörku fylgist grannt með gangi mála.Helicopter over #Krystalgade , synagogue shooting site in #Copenhagen http://t.co/bb4WmMIUvn (pic by @nikolajthams) pic.twitter.com/AvuU6cQESF— RT (@RT_com) February 15, 2015 What we know - new incident at Krystalgade: 1 shot in head + 2 wounded cops Nobody has passed away No suspects apprehended #cphshooting— Morten Frich (@MortenFrich) February 15, 2015 Police confirms shooting at synagogue in Krystalgade, inner #Copenhagen. /MT @SteenAJ #cphshooting pic.twitter.com/GmuGNEvGqm— Tinne Hjersing (@Tinnehjersing) February 15, 2015 #BREAKING #Danish police: 1 person shot in head, 2 w police at synagogue in #Krystalgade #Copenhagen #Denmark pic.twitter.com/NYirvGOVEH— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) February 15, 2015 BREAKING PHOTO - DENMARK: Police on scene after Shots were fired at synagogue in Krystalgade in Copenhagen (Sky News) pic.twitter.com/sizFJgOYnE— Israel News Feed (@IsraelHatzolah) February 15, 2015
Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51
Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09