Handhafi allra fjögurra stóru titlanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:30 Greg Rutherford fagnar hér sigri. Vísir/EPA Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Greg Rutherford er nú ríkjandi heimsmeistari, Ólympíumeistari, Evrópumeistari og Samveldismeistari í langstökki. Greg Rutherford sem er 28 ára gamall stökk lengst 8,41 metra í langstökkskeppninni á HM í Peking og langt á undan Ástralanum Fabrice Lapierre sem stökk næstlengst. Greg Rutherford varð Ólympíumeistari í London 2012 (8,31 metra sigurstökk), Samveldismeistari í Glasgow 2014 (8,20 m), Evrópumeistari í Zürich 2014 (8,29) og loks heimsmeistari í dag. „Ég er eiginlega orðlaus. Þetta var magnað kvöld og þetta er ótrúlegt allt saman," sagði Greg Rutherford við BBC. „Ég hef aldrei staðið mig betur á svona móti. Þetta ár var mjög stressandi en núna get ég ekki beðið eftir því að komast heim og hitt fjölskylduna mína," sagði Rutherford. Rutherford er fimmti Bretinn sem nær því að vera að vera handhafi allra fjögurra stóru titlanna á sama tíma en hinir eru tugþrautarkappinn Daley Thompson, spretthlauparinn Linford Christie, grindarhlauparinn Sally Gunnell og þrístökkvarinn Jonathan Edwards. Thompson vann sín fjögur gull í tugþraut frá 1980 til 1984, Christie vann sín gull í 100 metra hlaupi frá 1990 til 1993, Gunnell vann 400 metra grindarhlaup á öllum mótum frá 1990 til 1993 og Edwards vann þrístökkið á öllum þessum fjórum mótum frá 1998 til 2002.Vísir/EPAGreg Rutherford með fyrrum heimsmeistara í langstökki Mike Powell.Vísir/EPAVísir/EPAVísir/EPA Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Greg Rutherford er nú ríkjandi heimsmeistari, Ólympíumeistari, Evrópumeistari og Samveldismeistari í langstökki. Greg Rutherford sem er 28 ára gamall stökk lengst 8,41 metra í langstökkskeppninni á HM í Peking og langt á undan Ástralanum Fabrice Lapierre sem stökk næstlengst. Greg Rutherford varð Ólympíumeistari í London 2012 (8,31 metra sigurstökk), Samveldismeistari í Glasgow 2014 (8,20 m), Evrópumeistari í Zürich 2014 (8,29) og loks heimsmeistari í dag. „Ég er eiginlega orðlaus. Þetta var magnað kvöld og þetta er ótrúlegt allt saman," sagði Greg Rutherford við BBC. „Ég hef aldrei staðið mig betur á svona móti. Þetta ár var mjög stressandi en núna get ég ekki beðið eftir því að komast heim og hitt fjölskylduna mína," sagði Rutherford. Rutherford er fimmti Bretinn sem nær því að vera að vera handhafi allra fjögurra stóru titlanna á sama tíma en hinir eru tugþrautarkappinn Daley Thompson, spretthlauparinn Linford Christie, grindarhlauparinn Sally Gunnell og þrístökkvarinn Jonathan Edwards. Thompson vann sín fjögur gull í tugþraut frá 1980 til 1984, Christie vann sín gull í 100 metra hlaupi frá 1990 til 1993, Gunnell vann 400 metra grindarhlaup á öllum mótum frá 1990 til 1993 og Edwards vann þrístökkið á öllum þessum fjórum mótum frá 1998 til 2002.Vísir/EPAGreg Rutherford með fyrrum heimsmeistara í langstökki Mike Powell.Vísir/EPAVísir/EPAVísir/EPA
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30