Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2015 16:30 Aníta og Jenny Meadows eigast aftur við í nótt. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Þetta er fyrsta heimsmeistaramót hinnar 19 ára gömlu Anítu í fullorðinsflokki á ferlinum. Aníta er í sjötta og síðasta riðlinum sem þykir mjög sterkur. Þrjár fyrstu í hverjum riðli fara áfram í undanúrslit auk þeirra sex sem eru með besta tímann þar fyrir utan. Aníta hefur keppt við alla hina sex keppendurna í sínum riðli áður. Hún keppti m.a. við Jenny Meadows frá Bretlandi og Selinu Büchel frá Sviss á EM innanhúss í Prag í mars á þessu ári en Büchel varð hlutskörpust þar. Meadows er reyndust af þeim sjö hlaupurum sem eru í riðli Anítu en þessi 34 ára kempa hefur komist á pall á EM og HM, bæði innan- og utanhúss.Büchel hefur hlaupið hraðast í ár af þeim konum sem Aníta mætir í nótt.vísir/gettyBesti tími Meadows er 1:57,93 mínútur en hin marókkóska Malika Akkaoui á besta tíma þeirra keppenda sem skipa riðil sex, eða 1:57,64. Büchel á hins vegar besta tíma þessara sjö keppenda í ár, eða 1:57,95. Besti tími Anítu í greininni er 2:00,49 en hún náði þeim tíma á móti í Mannheim í lok júní 2013. Besti tími Anítu í ár er 2:01,15 en hún náði honum á móti í Nimone í Belgíu 1. ágúst síðastliðinn. Hlaupið í riðli Anítu hefst um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma.Þessar hlaupa í riðli 6: Besti tími í ár - Besti tími Selina Büchel (Sviss) 1:57,95 - 1:57,95 Anastasiia Tkachuk (Úkraína) 2:00,21 - 2:00,21 Melissa Bishop (Kanada) 1:59,52 - 1:59,52 Margaret Nyairera Wambui (Kenýa) 2:01,32 - 2:00,49 Malika Akkaoui (Marokkó) 2:00,69 - 1:57,64 Jennifer Meadows (Bretland) 1:59,21 - 1:57,93 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) 2:01,15 - 2:00,49 Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Þetta er fyrsta heimsmeistaramót hinnar 19 ára gömlu Anítu í fullorðinsflokki á ferlinum. Aníta er í sjötta og síðasta riðlinum sem þykir mjög sterkur. Þrjár fyrstu í hverjum riðli fara áfram í undanúrslit auk þeirra sex sem eru með besta tímann þar fyrir utan. Aníta hefur keppt við alla hina sex keppendurna í sínum riðli áður. Hún keppti m.a. við Jenny Meadows frá Bretlandi og Selinu Büchel frá Sviss á EM innanhúss í Prag í mars á þessu ári en Büchel varð hlutskörpust þar. Meadows er reyndust af þeim sjö hlaupurum sem eru í riðli Anítu en þessi 34 ára kempa hefur komist á pall á EM og HM, bæði innan- og utanhúss.Büchel hefur hlaupið hraðast í ár af þeim konum sem Aníta mætir í nótt.vísir/gettyBesti tími Meadows er 1:57,93 mínútur en hin marókkóska Malika Akkaoui á besta tíma þeirra keppenda sem skipa riðil sex, eða 1:57,64. Büchel á hins vegar besta tíma þessara sjö keppenda í ár, eða 1:57,95. Besti tími Anítu í greininni er 2:00,49 en hún náði þeim tíma á móti í Mannheim í lok júní 2013. Besti tími Anítu í ár er 2:01,15 en hún náði honum á móti í Nimone í Belgíu 1. ágúst síðastliðinn. Hlaupið í riðli Anítu hefst um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma.Þessar hlaupa í riðli 6: Besti tími í ár - Besti tími Selina Büchel (Sviss) 1:57,95 - 1:57,95 Anastasiia Tkachuk (Úkraína) 2:00,21 - 2:00,21 Melissa Bishop (Kanada) 1:59,52 - 1:59,52 Margaret Nyairera Wambui (Kenýa) 2:01,32 - 2:00,49 Malika Akkaoui (Marokkó) 2:00,69 - 1:57,64 Jennifer Meadows (Bretland) 1:59,21 - 1:57,93 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) 2:01,15 - 2:00,49
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Sjá meira