Björgun Perlu frestast, næst reynt annaðkvöld Kristján Már Unnarsson skrifar 5. nóvember 2015 18:48 Tilraunir til að ná sanddæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar hafa reynst erfiðari en menn vonuðust til og nú er ljóst að næsta tilraun verður gerð í fyrsta lagi annað kvöld. Dælingin fór reyndar ágætlega af stað um áttaleytið í gærkvöldi og vakti mönnum bjartsýni um að skipið næðist fljótlega upp með því að dæla sjónum út og mynda þannig nægilegt loftrými inni í skipinu til að það flyti sjálft upp.Dælingin fór vel af stað í gærkvöldi og vakti mönnum bjartsýni um að skipið næðist fljótt á flot.Stöð 2/Einar Árnason.En þær vonir brugðust þegar sýnt þótti að sjór flæddi áfram inn í skipið og að dælurnar hefðu ekki undan. Ekki bætti úr skák að gluggar í brúnni brotnuðu undan þrýstingnum. Í dag var svo komin suðaustanátt með öldugangi í höfninni sem truflaði störf kafara og þrýsti flotgirðingunni óþægilega nálægt skipinu. Var því ákveðið nú undir kvöld að gera hlé á frekari aðgerðum og senda mannskapinn heim. Veðurspáin er skárri fyrir morgundaginn, sérstaklega fyrir seinnipartinn og annaðkvöld, og þá er líklegt að næsta tilraun verði gerð til að koma skipinu á flot.Perla að sökkva við Ægisgarð að morgni mánudags.Mynd/Faxaflóahafnir,Gísli Gíslason hafnarstjóri sendi nú í kvöld stöðuskýrslu þar sem fram kemur meðal annars að ráðgjafar Björgunar hefðu lagt til ákveðnar varúðarráðstafanir við þéttingu og loftun sem unnið hafi verið að í dag. Líklegt sé að þeim aðgerðum verði ekki lokið fyrr en á morgun. Öll loftop á olíutönkum væru lokuð þannig að ekki væri bráð hætta á að olía fari í sjóinn. Viðbragðsaðilar væru til taks ásamt dælubíl og öðrum búnaði ef á þyrfti að halda. Vakt yrði við skipið í nótt. Tengdar fréttir Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4. nóvember 2015 23:14 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Tilraunir til að ná sanddæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar hafa reynst erfiðari en menn vonuðust til og nú er ljóst að næsta tilraun verður gerð í fyrsta lagi annað kvöld. Dælingin fór reyndar ágætlega af stað um áttaleytið í gærkvöldi og vakti mönnum bjartsýni um að skipið næðist fljótlega upp með því að dæla sjónum út og mynda þannig nægilegt loftrými inni í skipinu til að það flyti sjálft upp.Dælingin fór vel af stað í gærkvöldi og vakti mönnum bjartsýni um að skipið næðist fljótt á flot.Stöð 2/Einar Árnason.En þær vonir brugðust þegar sýnt þótti að sjór flæddi áfram inn í skipið og að dælurnar hefðu ekki undan. Ekki bætti úr skák að gluggar í brúnni brotnuðu undan þrýstingnum. Í dag var svo komin suðaustanátt með öldugangi í höfninni sem truflaði störf kafara og þrýsti flotgirðingunni óþægilega nálægt skipinu. Var því ákveðið nú undir kvöld að gera hlé á frekari aðgerðum og senda mannskapinn heim. Veðurspáin er skárri fyrir morgundaginn, sérstaklega fyrir seinnipartinn og annaðkvöld, og þá er líklegt að næsta tilraun verði gerð til að koma skipinu á flot.Perla að sökkva við Ægisgarð að morgni mánudags.Mynd/Faxaflóahafnir,Gísli Gíslason hafnarstjóri sendi nú í kvöld stöðuskýrslu þar sem fram kemur meðal annars að ráðgjafar Björgunar hefðu lagt til ákveðnar varúðarráðstafanir við þéttingu og loftun sem unnið hafi verið að í dag. Líklegt sé að þeim aðgerðum verði ekki lokið fyrr en á morgun. Öll loftop á olíutönkum væru lokuð þannig að ekki væri bráð hætta á að olía fari í sjóinn. Viðbragðsaðilar væru til taks ásamt dælubíl og öðrum búnaði ef á þyrfti að halda. Vakt yrði við skipið í nótt.
Tengdar fréttir Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4. nóvember 2015 23:14 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4. nóvember 2015 23:14