Draumabyrjun Tottenham dugði skammt í Belgíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 18:45 Stefano Okaka fagnar hér sigurmarki sínu. Vísir/Getty Tottenham tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti belgíska liðið Anderlecht heim í kvöld. Anderlecht vann leikinn 2-1 þar sem sigurmarkið kom fimmtán mínútum fyrir leikslok. Tottenham komst yfir í byrjun leiksins og fékk færi til að bæta við mörkum en það voru Belgarnir sem nýttu færin sín. Tottenham fékk draumabyrjun þegar Christian Eriksen nýtti sér klaufagang í vörn Belganna og kom Tottenham í 1-0 strax á fjórðu mínútu. Erik Lamela fékk mjög gott færi til að koma Tottenham í 2-0 sjö mínútum síðar eftir sendingu Christian Eriksen en Silvio Proto varði vel frá honum. Anderlecht jafnaði hinsvegar metin á 13. mínútu þegar bakvörðurinn Guillaume Gillet fékk nægan tíman til að leggja boltann fyrir sig eftir hornspyrnu og afgreiða hann glæsilega í markið. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, varði vel frá Stefano Okaka á 28. mínútu og kom í veg fyrir að heimamenn í Anderlecht kæmust yfir í leiknum. Tottenham var samt betra liðið í hálfleiknum en leikurinn róaðist mikið eftir mörkin tvö á fyrstu þrettán mínútunum. Harry Kane kom inná sem varamaður og fékk fyrsta færi Tottenham í seinni hálfleiknum en Silvio Proto varði vel frá honum. Það voru síðan leikmenn Anderlecht sem skoruðu. Stefano Okaka skoraði markið á 75. mínútu eftir laglegan undirbúning varamannsins Frank Acheampong. Anderlecht-menn fögnuðu vel og enn meira þegar lokaflautið gall. Tottenham hefur nú 4 stig eftir þrjá leiki og er í 3. sæti riðilsins með jafnmörg stig og Anderlecht en verri innbyrðisárangur. Mónakó vann 1-0 sigur á Qarabag í hinum leik riðilsins og er eftir það með eins stigs forskot á toppi riðilsins. Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Tottenham tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti belgíska liðið Anderlecht heim í kvöld. Anderlecht vann leikinn 2-1 þar sem sigurmarkið kom fimmtán mínútum fyrir leikslok. Tottenham komst yfir í byrjun leiksins og fékk færi til að bæta við mörkum en það voru Belgarnir sem nýttu færin sín. Tottenham fékk draumabyrjun þegar Christian Eriksen nýtti sér klaufagang í vörn Belganna og kom Tottenham í 1-0 strax á fjórðu mínútu. Erik Lamela fékk mjög gott færi til að koma Tottenham í 2-0 sjö mínútum síðar eftir sendingu Christian Eriksen en Silvio Proto varði vel frá honum. Anderlecht jafnaði hinsvegar metin á 13. mínútu þegar bakvörðurinn Guillaume Gillet fékk nægan tíman til að leggja boltann fyrir sig eftir hornspyrnu og afgreiða hann glæsilega í markið. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, varði vel frá Stefano Okaka á 28. mínútu og kom í veg fyrir að heimamenn í Anderlecht kæmust yfir í leiknum. Tottenham var samt betra liðið í hálfleiknum en leikurinn róaðist mikið eftir mörkin tvö á fyrstu þrettán mínútunum. Harry Kane kom inná sem varamaður og fékk fyrsta færi Tottenham í seinni hálfleiknum en Silvio Proto varði vel frá honum. Það voru síðan leikmenn Anderlecht sem skoruðu. Stefano Okaka skoraði markið á 75. mínútu eftir laglegan undirbúning varamannsins Frank Acheampong. Anderlecht-menn fögnuðu vel og enn meira þegar lokaflautið gall. Tottenham hefur nú 4 stig eftir þrjá leiki og er í 3. sæti riðilsins með jafnmörg stig og Anderlecht en verri innbyrðisárangur. Mónakó vann 1-0 sigur á Qarabag í hinum leik riðilsins og er eftir það með eins stigs forskot á toppi riðilsins.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira