Frans páfi féll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 16:36 Frans Páfi er vinsæll og þykir aðeins hressari en Benedikt páfi Vísir/Getty Þrátt fyrir að vera sérlegur sendiboði Guðs hér á jörðu er Frans páfi bara mannlegur eins og við hin. Það sást í dag er hann hrasaði og féll þegar hann gekk upp tröppur á Péturstorgi í Rómarborg í dag. Í fallinu leit út fyrir að páfinn væri að biðja er hann setti hendurnar fyrir sig. Öryggisverðir stukku til og voru snöggir að hjálpa páfanum á fætur eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Frans páfi létt sér fátt um finna og hélt áfram upp tröppurnar. Hann settist á páfastólinn árið 2013 og hefur þótt frjálslyndari en fyrirrennari sinn, Benedikt 16. Í gær gaf Vatíkanið t.d. út rokk-plötuna Wake Up! þar sem finna má ellefu bestu ávörp Frans páfa undir hljómfögrum hip-hop, rokk og suðrænum töktum en hér fyrir neðan má hlusta á eitt af lögunum á plötunni. Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52 Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08 Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Þrátt fyrir að vera sérlegur sendiboði Guðs hér á jörðu er Frans páfi bara mannlegur eins og við hin. Það sást í dag er hann hrasaði og féll þegar hann gekk upp tröppur á Péturstorgi í Rómarborg í dag. Í fallinu leit út fyrir að páfinn væri að biðja er hann setti hendurnar fyrir sig. Öryggisverðir stukku til og voru snöggir að hjálpa páfanum á fætur eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Frans páfi létt sér fátt um finna og hélt áfram upp tröppurnar. Hann settist á páfastólinn árið 2013 og hefur þótt frjálslyndari en fyrirrennari sinn, Benedikt 16. Í gær gaf Vatíkanið t.d. út rokk-plötuna Wake Up! þar sem finna má ellefu bestu ávörp Frans páfa undir hljómfögrum hip-hop, rokk og suðrænum töktum en hér fyrir neðan má hlusta á eitt af lögunum á plötunni.
Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52 Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08 Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00
Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52
Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08
Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40
Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00