Ekki verður reynt að koma Perlu á flot um helgina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 11:43 Alla vikuna hafa menn reynt að koma Perlu á flot án árangurs. Vísir/Vilhelm „Ég á ekki von á því að það verði neinar tilraunir núna um helgina,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóhafna um stöðuna á björgunaraðgerðum vegna skipsins Perlu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudaginn. Stefnt er að því að Björgun og þeir sem hafa unnið að því að ná skipinu á flot undanfarna daga muni hittast í hádeginu til þess að ráða ráðum sínum um framhald aðgerða en líklega verður ekki meira gert um helgina til þess að ná skipinu upp. „Stundum er það nú þannig að kappið vill bera fegurðina ofurliði en aðalatriðið er að við þurfum ekki að flýta okkur. Við þurfum bara að vanda til verka,“ segir Gísli en veðuraðstæður í höfuðborginni eru ekki hagstæðar, enda bæði hvassviðri og talsverð úrkoma. Gísli segir að ekki stafi hætta af olíumengun úr skipinu þrátt fyrir að um 12.000 lítrar af olíu og 800 lítrar af af glussa séu enn um borð. „Mengunarhætta á ekki að vera fyrir hendi. Það er búið að ganga tryggilega frá þeirri olíu sem er um borð í skipinu. Við getum verið rólegir um sinn en þetta er auðvitað metið dag frá degi hvernig staðan er.“ Perla sökk á mánudaginn og eru ástæður þess enn ókunnar. Talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot. Tengdar fréttir Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24 Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
„Ég á ekki von á því að það verði neinar tilraunir núna um helgina,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóhafna um stöðuna á björgunaraðgerðum vegna skipsins Perlu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudaginn. Stefnt er að því að Björgun og þeir sem hafa unnið að því að ná skipinu á flot undanfarna daga muni hittast í hádeginu til þess að ráða ráðum sínum um framhald aðgerða en líklega verður ekki meira gert um helgina til þess að ná skipinu upp. „Stundum er það nú þannig að kappið vill bera fegurðina ofurliði en aðalatriðið er að við þurfum ekki að flýta okkur. Við þurfum bara að vanda til verka,“ segir Gísli en veðuraðstæður í höfuðborginni eru ekki hagstæðar, enda bæði hvassviðri og talsverð úrkoma. Gísli segir að ekki stafi hætta af olíumengun úr skipinu þrátt fyrir að um 12.000 lítrar af olíu og 800 lítrar af af glussa séu enn um borð. „Mengunarhætta á ekki að vera fyrir hendi. Það er búið að ganga tryggilega frá þeirri olíu sem er um borð í skipinu. Við getum verið rólegir um sinn en þetta er auðvitað metið dag frá degi hvernig staðan er.“ Perla sökk á mánudaginn og eru ástæður þess enn ókunnar. Talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot.
Tengdar fréttir Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24 Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24
Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31