„Ég er ekki Guðmundur í Byrginu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 13:08 Týr Þórarinsson til vinstri og Guðmundur í Byrginu til hægri. vísir/gva „Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók út Guðmundar nafnið, ég heiti bara Týr Þórarinsson í þjóðskrá,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Hann greinir frá því á Facebook að fólk rugli honum enn saman við Guðmund Jónsson í Byrginu. Guðmundur Jónsson var forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu og var dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður árið 2008. Hann var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Hæstarétti árið 2008. Málið vakti gríðarlega athygli í fjölmiðlum og segir Mummi að hann fái alltaf sting í hjartað þegar honum er ruglað saman við Guðmund í Byrginu. „Ég henti Guðmundar nafninu á sínum tíma, því það var alltaf verið að rugla mér saman við þetta mál. Þetta stingur mig alltaf, mér finnst þetta vont, ég er ekki Guðmundur í Byrginu. Fólk er almennt ekkert inn í umræðunni í svona meðferðarmálum og fíklamálum, kannski sem betur fer, og ruglar þessu bara öllu saman.“Fór að safna hári Mummi segir Guðmundur í Byrginu hafi gert honum þann óleik á sínum tíma að hann fór að safna hári. „Þá voru komnir tveir Guðmundar, báðir gráhærðir með sítt hár og þetta mál fór allt saman í einn graut. Ég var mikið áreittur á sínum tíma og kallaður perri út á götu. Starfsfólkið mitt á þeim tíma var varað við mér og spurt hvort ég væri búinn að leita eitthvað á þau.“ Hann segir að þegar málið kom fyrst upp hafi hann orðið fyrir gríðarlegu áreiti. „Sama kvöld og þessi frægi Kastljósþáttur var sýndur, þá stóð ég upp á sviði í Háskólabíói að taka á móti styrk og þakka fyrir það. Síðan þegar ég kem niður af sviðinu þá segir maðurinn sem stóð fyrir styrkveitingunni „Þrátt fyrir það sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld, þá vil ég að þú vitir að þú mátt halda styrknum“ og ég spurði bara manninn um hvað hann væri að tala. Það var ekki góð tilfinning að standa fyrir framan 900 manns og þakka fyrir styrkveitinguna en það héldu allri að verið væri að styrkja manninn sem var í Kastljósþættinum.“ Tengdar fréttir Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
„Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók út Guðmundar nafnið, ég heiti bara Týr Þórarinsson í þjóðskrá,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Hann greinir frá því á Facebook að fólk rugli honum enn saman við Guðmund Jónsson í Byrginu. Guðmundur Jónsson var forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu og var dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður árið 2008. Hann var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Hæstarétti árið 2008. Málið vakti gríðarlega athygli í fjölmiðlum og segir Mummi að hann fái alltaf sting í hjartað þegar honum er ruglað saman við Guðmund í Byrginu. „Ég henti Guðmundar nafninu á sínum tíma, því það var alltaf verið að rugla mér saman við þetta mál. Þetta stingur mig alltaf, mér finnst þetta vont, ég er ekki Guðmundur í Byrginu. Fólk er almennt ekkert inn í umræðunni í svona meðferðarmálum og fíklamálum, kannski sem betur fer, og ruglar þessu bara öllu saman.“Fór að safna hári Mummi segir Guðmundur í Byrginu hafi gert honum þann óleik á sínum tíma að hann fór að safna hári. „Þá voru komnir tveir Guðmundar, báðir gráhærðir með sítt hár og þetta mál fór allt saman í einn graut. Ég var mikið áreittur á sínum tíma og kallaður perri út á götu. Starfsfólkið mitt á þeim tíma var varað við mér og spurt hvort ég væri búinn að leita eitthvað á þau.“ Hann segir að þegar málið kom fyrst upp hafi hann orðið fyrir gríðarlegu áreiti. „Sama kvöld og þessi frægi Kastljósþáttur var sýndur, þá stóð ég upp á sviði í Háskólabíói að taka á móti styrk og þakka fyrir það. Síðan þegar ég kem niður af sviðinu þá segir maðurinn sem stóð fyrir styrkveitingunni „Þrátt fyrir það sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld, þá vil ég að þú vitir að þú mátt halda styrknum“ og ég spurði bara manninn um hvað hann væri að tala. Það var ekki góð tilfinning að standa fyrir framan 900 manns og þakka fyrir styrkveitinguna en það héldu allri að verið væri að styrkja manninn sem var í Kastljósþættinum.“
Tengdar fréttir Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06
Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02
Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11
Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42
„Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54