„Ég er ekki Guðmundur í Byrginu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 13:08 Týr Þórarinsson til vinstri og Guðmundur í Byrginu til hægri. vísir/gva „Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók út Guðmundar nafnið, ég heiti bara Týr Þórarinsson í þjóðskrá,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Hann greinir frá því á Facebook að fólk rugli honum enn saman við Guðmund Jónsson í Byrginu. Guðmundur Jónsson var forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu og var dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður árið 2008. Hann var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Hæstarétti árið 2008. Málið vakti gríðarlega athygli í fjölmiðlum og segir Mummi að hann fái alltaf sting í hjartað þegar honum er ruglað saman við Guðmund í Byrginu. „Ég henti Guðmundar nafninu á sínum tíma, því það var alltaf verið að rugla mér saman við þetta mál. Þetta stingur mig alltaf, mér finnst þetta vont, ég er ekki Guðmundur í Byrginu. Fólk er almennt ekkert inn í umræðunni í svona meðferðarmálum og fíklamálum, kannski sem betur fer, og ruglar þessu bara öllu saman.“Fór að safna hári Mummi segir Guðmundur í Byrginu hafi gert honum þann óleik á sínum tíma að hann fór að safna hári. „Þá voru komnir tveir Guðmundar, báðir gráhærðir með sítt hár og þetta mál fór allt saman í einn graut. Ég var mikið áreittur á sínum tíma og kallaður perri út á götu. Starfsfólkið mitt á þeim tíma var varað við mér og spurt hvort ég væri búinn að leita eitthvað á þau.“ Hann segir að þegar málið kom fyrst upp hafi hann orðið fyrir gríðarlegu áreiti. „Sama kvöld og þessi frægi Kastljósþáttur var sýndur, þá stóð ég upp á sviði í Háskólabíói að taka á móti styrk og þakka fyrir það. Síðan þegar ég kem niður af sviðinu þá segir maðurinn sem stóð fyrir styrkveitingunni „Þrátt fyrir það sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld, þá vil ég að þú vitir að þú mátt halda styrknum“ og ég spurði bara manninn um hvað hann væri að tala. Það var ekki góð tilfinning að standa fyrir framan 900 manns og þakka fyrir styrkveitinguna en það héldu allri að verið væri að styrkja manninn sem var í Kastljósþættinum.“ Tengdar fréttir Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
„Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók út Guðmundar nafnið, ég heiti bara Týr Þórarinsson í þjóðskrá,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Hann greinir frá því á Facebook að fólk rugli honum enn saman við Guðmund Jónsson í Byrginu. Guðmundur Jónsson var forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu og var dæmdur fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður árið 2008. Hann var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Hæstarétti árið 2008. Málið vakti gríðarlega athygli í fjölmiðlum og segir Mummi að hann fái alltaf sting í hjartað þegar honum er ruglað saman við Guðmund í Byrginu. „Ég henti Guðmundar nafninu á sínum tíma, því það var alltaf verið að rugla mér saman við þetta mál. Þetta stingur mig alltaf, mér finnst þetta vont, ég er ekki Guðmundur í Byrginu. Fólk er almennt ekkert inn í umræðunni í svona meðferðarmálum og fíklamálum, kannski sem betur fer, og ruglar þessu bara öllu saman.“Fór að safna hári Mummi segir Guðmundur í Byrginu hafi gert honum þann óleik á sínum tíma að hann fór að safna hári. „Þá voru komnir tveir Guðmundar, báðir gráhærðir með sítt hár og þetta mál fór allt saman í einn graut. Ég var mikið áreittur á sínum tíma og kallaður perri út á götu. Starfsfólkið mitt á þeim tíma var varað við mér og spurt hvort ég væri búinn að leita eitthvað á þau.“ Hann segir að þegar málið kom fyrst upp hafi hann orðið fyrir gríðarlegu áreiti. „Sama kvöld og þessi frægi Kastljósþáttur var sýndur, þá stóð ég upp á sviði í Háskólabíói að taka á móti styrk og þakka fyrir það. Síðan þegar ég kem niður af sviðinu þá segir maðurinn sem stóð fyrir styrkveitingunni „Þrátt fyrir það sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld, þá vil ég að þú vitir að þú mátt halda styrknum“ og ég spurði bara manninn um hvað hann væri að tala. Það var ekki góð tilfinning að standa fyrir framan 900 manns og þakka fyrir styrkveitinguna en það héldu allri að verið væri að styrkja manninn sem var í Kastljósþættinum.“
Tengdar fréttir Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar við Stórhöfða 15 í nótt. 19. febrúar 2015 13:06
Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02
Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11. mars 2015 12:55
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11
Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10. febrúar 2015 14:42
„Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3. febrúar 2015 12:54