Stjórnarandstaðan ræðir Þróunarsamvinnustofnun í þaula Heimir Már Pétursson skrifar 19. nóvember 2015 19:30 Össur Skarphéðinsson vísir/vilhelm Stjórnarandstaðan reynir að koma í veg fyrir afgreiðslu á frumvarpi utanríkisráðherra um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður. Stofnunin sé til fyrirmyndar, með lítinn rekstrarkostnað og hafi aflað sér umtalsverða tekna anars staðar í verkefni sín. Þótt þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu kvarti undan málafæð á Alþigi þýðir það ekki að þeir séu sammála um þau mál sem þeir eru þó að ræða. Þannig hefur umræða um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun staðið yfir með hléum frá því í gær og ekki sér fyrir endann á henni. Með frumvarpi utanríkisráðherra yrðu verkefni stofnunarinnar færð undir utanríkisráðneytið og efast stjórnarandstaðan um að frumvarpið njóti meirihlutastuðnings. Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þetta fyrirmyndarstofnun að öllu leyti.Ásmundur Einar.vísir/stefán„Það hafa engin rök verið lögð fram fyrir því af hverju á að leggja þessa stofnun niður. Þá hefur enginn þingmaður Framsóknarflokksins treyst sér til að koma og halda fulla ræðu og styðja málið. Einn kom og talaði í andsvari. Eini Sjálfstæðismaðurinn sem talaði um málið hefur gagnrýnt það,“ segir Össur. Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins minnir á að málið hafi verið afgreitt innan ríkisstjórnar og síðan þingflokka stjórnarflokkanna bæði á síðasta þingi og þessu. „Og í bæði skiptin afgreitt út úr utanríkismálanefnd með meirihluta. En það getur auðvitað ekki komið hér til atkvæðagreiðslu í þingsal á meðan stjórnarandstaðan talar og hleypir því ekki í atkvæðagreiðslu og er alltaf í andsvörum við sjálfa sig,“ segir Ásmundur Einar. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Stjórnarandstaðan reynir að koma í veg fyrir afgreiðslu á frumvarpi utanríkisráðherra um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður. Stofnunin sé til fyrirmyndar, með lítinn rekstrarkostnað og hafi aflað sér umtalsverða tekna anars staðar í verkefni sín. Þótt þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu kvarti undan málafæð á Alþigi þýðir það ekki að þeir séu sammála um þau mál sem þeir eru þó að ræða. Þannig hefur umræða um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun staðið yfir með hléum frá því í gær og ekki sér fyrir endann á henni. Með frumvarpi utanríkisráðherra yrðu verkefni stofnunarinnar færð undir utanríkisráðneytið og efast stjórnarandstaðan um að frumvarpið njóti meirihlutastuðnings. Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þetta fyrirmyndarstofnun að öllu leyti.Ásmundur Einar.vísir/stefán„Það hafa engin rök verið lögð fram fyrir því af hverju á að leggja þessa stofnun niður. Þá hefur enginn þingmaður Framsóknarflokksins treyst sér til að koma og halda fulla ræðu og styðja málið. Einn kom og talaði í andsvari. Eini Sjálfstæðismaðurinn sem talaði um málið hefur gagnrýnt það,“ segir Össur. Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins minnir á að málið hafi verið afgreitt innan ríkisstjórnar og síðan þingflokka stjórnarflokkanna bæði á síðasta þingi og þessu. „Og í bæði skiptin afgreitt út úr utanríkismálanefnd með meirihluta. En það getur auðvitað ekki komið hér til atkvæðagreiðslu í þingsal á meðan stjórnarandstaðan talar og hleypir því ekki í atkvæðagreiðslu og er alltaf í andsvörum við sjálfa sig,“ segir Ásmundur Einar.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira