Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Sigga Kling skrifar 5. júní 2015 07:45 Elsku magnaða vog. Þú ert að fara inn í daga sem verða eins og það sé aðfangadagskvöld. Síðan ferðu inn í daga sem eru eins og nýársdagur, sem er dagurinn eftir partíið. Þú þarft að tengja þetta tvennt saman til að finna friðinn sem þú þarft á að halda til að halda út þetta sumar. Ekki gefa þér neinn tíma til að vorkenna þér. Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. Það er ekki leyfilegt að berja sjálfan sig svona niður. Talaðu aðeins meira upp, elsku vogin mín, því fólk í kringum þig er fullt aðdáunar á því sem þú gerir og sér alls ekki að þú sért með einhverjar stormandi áhyggjur annan hvern dag út af einhverju sem ekki er búið að gerast. Þér virðist vera boðið í óvenjulega mikið af veislum og uppákomum og þú munt ekki alveg skilja í hvaða orku þú ert. Þessi mórall sem þú hefur yfir sjálfri þér er bara djók svo þú hendir þeirri hugsun. Eina hindrunin í þessu sumri er tengd hugarástandi. Vonbrigði fortíðarinnar eru löngu búin og framtíðin er uppfull af möguleikum sem þú bjóst alls ekki við að fá. Lífsreynsla þín á eftir að hjálpa þér, þó hún hafi oft verið erfið.Mottó:Vogin vinnurFrægar vogir: Glúmur Baldvinsson, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign skartgripasnillingur, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg fatahönnuður, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Erla Björg Gunnarsdóttir blaðakona og bjútíbomba. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Elsku magnaða vog. Þú ert að fara inn í daga sem verða eins og það sé aðfangadagskvöld. Síðan ferðu inn í daga sem eru eins og nýársdagur, sem er dagurinn eftir partíið. Þú þarft að tengja þetta tvennt saman til að finna friðinn sem þú þarft á að halda til að halda út þetta sumar. Ekki gefa þér neinn tíma til að vorkenna þér. Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. Það er ekki leyfilegt að berja sjálfan sig svona niður. Talaðu aðeins meira upp, elsku vogin mín, því fólk í kringum þig er fullt aðdáunar á því sem þú gerir og sér alls ekki að þú sért með einhverjar stormandi áhyggjur annan hvern dag út af einhverju sem ekki er búið að gerast. Þér virðist vera boðið í óvenjulega mikið af veislum og uppákomum og þú munt ekki alveg skilja í hvaða orku þú ert. Þessi mórall sem þú hefur yfir sjálfri þér er bara djók svo þú hendir þeirri hugsun. Eina hindrunin í þessu sumri er tengd hugarástandi. Vonbrigði fortíðarinnar eru löngu búin og framtíðin er uppfull af möguleikum sem þú bjóst alls ekki við að fá. Lífsreynsla þín á eftir að hjálpa þér, þó hún hafi oft verið erfið.Mottó:Vogin vinnurFrægar vogir: Glúmur Baldvinsson, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign skartgripasnillingur, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg fatahönnuður, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Erla Björg Gunnarsdóttir blaðakona og bjútíbomba.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45