Ætlar að spila áfram með grímuna í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 16:00 Mike Conley með grímuna. Vísir/EPA Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. Conley kinnbeinsbrotnaði í leik með Grizzlies í úrslitakeppninni síðasta vor en brotið hefur nú alveg gróið og hann er sem nýr. Conley hélt áfram að spila eftir að hann fékk grænt ljós frá læknum en notaði þá grímu til varnar, „Ég ætla að halda áfram að nota hana. Það er þægilegra að vita af henni nú þegar ég er alltaf að fá högg í andlitið. Ég er lítill pjakkur og er að hlaupa í kringum olnboga allan leikinn," sagði Mike Conley í viðtali við Associated Press. Tvær stálplötur voru græddar í andlit Conley síðasta vor til að laga brotin bein í kringum vinstra auga hans eftir að hann fékk vænt olnbogaskot frá Portland-manninum C.J. McCollum. Conley missti aðeins úr þrjá leiki og skoraði síðan 22 stig í fyrsta leiknum sínum eftir meiðslin þar sem að Memphis Grizzlies vann 97-90 sigur á Portland. Mike Conley er einn af vanmetnustu leikstjórnendum NBA-deildarinnar en hann hefur fyrir löngu sannað hversu harður hann er af sér með því að spila ítrekað í gegnum meiðsli. Memphis Grizzlies hefur notað magnaða frammistöðu hans í úrslitakeppninni síðasta vor til að sýna körfuboltaheiminum úr hverju leikstjórnandi liðsins er gerður. Mike Conley er 27 ára gamall og er að fara byrja sitt níunda tímabil með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni. Hann var með 15,8 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali á síðasta tímabili. Spænski miðherjinn Marc Gasol segir Conley margoft hafa fórnað tölunum sínum til að hjálpa Grizzlies-liðinu að viunna. „Það sem hann gerði í úrslitakeppninni, ekki að spila með grímuna heldur með brotin undir grímunni, gerði hann að allt öðrum manni," sagði Gasol. Gasol og fleiri liðsfélagar búast við því að Mike Conley eigi frábært tímabil í vetur og eru að spá því að vinni sér sæti í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. Conley kinnbeinsbrotnaði í leik með Grizzlies í úrslitakeppninni síðasta vor en brotið hefur nú alveg gróið og hann er sem nýr. Conley hélt áfram að spila eftir að hann fékk grænt ljós frá læknum en notaði þá grímu til varnar, „Ég ætla að halda áfram að nota hana. Það er þægilegra að vita af henni nú þegar ég er alltaf að fá högg í andlitið. Ég er lítill pjakkur og er að hlaupa í kringum olnboga allan leikinn," sagði Mike Conley í viðtali við Associated Press. Tvær stálplötur voru græddar í andlit Conley síðasta vor til að laga brotin bein í kringum vinstra auga hans eftir að hann fékk vænt olnbogaskot frá Portland-manninum C.J. McCollum. Conley missti aðeins úr þrjá leiki og skoraði síðan 22 stig í fyrsta leiknum sínum eftir meiðslin þar sem að Memphis Grizzlies vann 97-90 sigur á Portland. Mike Conley er einn af vanmetnustu leikstjórnendum NBA-deildarinnar en hann hefur fyrir löngu sannað hversu harður hann er af sér með því að spila ítrekað í gegnum meiðsli. Memphis Grizzlies hefur notað magnaða frammistöðu hans í úrslitakeppninni síðasta vor til að sýna körfuboltaheiminum úr hverju leikstjórnandi liðsins er gerður. Mike Conley er 27 ára gamall og er að fara byrja sitt níunda tímabil með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni. Hann var með 15,8 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali á síðasta tímabili. Spænski miðherjinn Marc Gasol segir Conley margoft hafa fórnað tölunum sínum til að hjálpa Grizzlies-liðinu að viunna. „Það sem hann gerði í úrslitakeppninni, ekki að spila með grímuna heldur með brotin undir grímunni, gerði hann að allt öðrum manni," sagði Gasol. Gasol og fleiri liðsfélagar búast við því að Mike Conley eigi frábært tímabil í vetur og eru að spá því að vinni sér sæti í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira