Conor bardagamaður ársins hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 13:00 Conor með beltið sitt. vísir/getty Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Enginn sveif þó hærra en Írinn Conor McGregor sem tók UFC á bakið á árinu og flaug með sambandið í nýjar hæðir. Hann stóð við öll stóru orðin og endaði árið sem meistari. Á heimasíðu UFC er búið að velja tíu bestu bardagamenn ársins og kemur ekki á óvart að McGregor skuli toppa þann lista. Allir koma til greina sem kepptu að minnsta kosti tvisvar á árinu. Conor afgreiddi Dennis Siver, Chad Mendes og Jose Aldo á árinu og þar stendur eðlilega upp úr 13 sekúndna sigurinn á Aldo fyrr í mánuðinum.Tíu bestu hjá UFC árið 2015: 1. Conor McGregor 2. Rafael dos Anjos 3. Joanna Jedrzejczyk 4. Holly Holm 5. Daniel Cormier 6. Luke Rockhold 7. Demtrious Johnson 8. Max Holloway 9. Tony Ferguson 10. Neil Magny MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00 Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Enginn sveif þó hærra en Írinn Conor McGregor sem tók UFC á bakið á árinu og flaug með sambandið í nýjar hæðir. Hann stóð við öll stóru orðin og endaði árið sem meistari. Á heimasíðu UFC er búið að velja tíu bestu bardagamenn ársins og kemur ekki á óvart að McGregor skuli toppa þann lista. Allir koma til greina sem kepptu að minnsta kosti tvisvar á árinu. Conor afgreiddi Dennis Siver, Chad Mendes og Jose Aldo á árinu og þar stendur eðlilega upp úr 13 sekúndna sigurinn á Aldo fyrr í mánuðinum.Tíu bestu hjá UFC árið 2015: 1. Conor McGregor 2. Rafael dos Anjos 3. Joanna Jedrzejczyk 4. Holly Holm 5. Daniel Cormier 6. Luke Rockhold 7. Demtrious Johnson 8. Max Holloway 9. Tony Ferguson 10. Neil Magny
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00 Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15
Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00
Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00