Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Tómas Þór Þóraðrson skrifar 21. desember 2015 18:00 Conor McGregor ætlar að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, stefnir á að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á næsta ári. Conor rotaði Jose Aldo og varð óumdeildum heimsmestari í fjaðurvigt á dögunum þegar hann rotaði ósigraða Brasilíumanninn eftir aðeins þrettán sekúndur.Sjá einnig:Í fínu lagi með Conor Nú stefnir í að hann gæti barist um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti heimsmeistaranum Rafael dos Anjos á vormánuðum næsta árs, en Dos Anjos varði titil sinn gegn Donald Cerrone um síðustu helgi.Rafael dos Anjos varði titil sinn um helgina í léttvigtinni og gæti mætt Conor næst.vísir/gettyHvíla sig á niðurskurðinum Aldrei í sögu UFC hefur neinn verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma en, eins og Conor komst að orði sjálfur á dögunum, kemur ekki til greina að hans hálfu að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann kíki upp í léttvigtina. „Hvað er næst hjá Conor? Léttvigtarbeltið,“ skrifar John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson í pistli á írsku vefsíðunni The 42. „Við ætlum að hvíla okkur aðeins á niðurskurðinum í fjaðurvigtinni þó hann hafi gengið betur en nokkru sinn fyrr síðast.“Sjá einnig:Aldo vill annan bardaga við McGregor „Næsta skref er að vinna titilinn í léttvigtinni. Núverandi meistari, Rafael dos Anjos, ver beltið gegn Donald Cerrone annað kvöld [Dos Anjos vann]. Við erum búnir að fá grænt ljóst á að berjast við sigurvegarann sama hver vinnur.“ „Við teljum að sá bardagi verði í apríl [...] Ef Frankie Edgar vill tækifæri gegn Conor í fjaðurvigtinni eða Aldo vill annan bardaga upp á titilinn er það allt í lagi okkar vegna líka. Þeir þurfa samt að bíða því næst á dagskránni er léttvigtin,“ segir John Kavanagh.Sjáðu Conor McGregor rota Jose Aldo á 13 sekúndum: MMA Tengdar fréttir Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51 Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, stefnir á að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á næsta ári. Conor rotaði Jose Aldo og varð óumdeildum heimsmestari í fjaðurvigt á dögunum þegar hann rotaði ósigraða Brasilíumanninn eftir aðeins þrettán sekúndur.Sjá einnig:Í fínu lagi með Conor Nú stefnir í að hann gæti barist um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti heimsmeistaranum Rafael dos Anjos á vormánuðum næsta árs, en Dos Anjos varði titil sinn gegn Donald Cerrone um síðustu helgi.Rafael dos Anjos varði titil sinn um helgina í léttvigtinni og gæti mætt Conor næst.vísir/gettyHvíla sig á niðurskurðinum Aldrei í sögu UFC hefur neinn verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma en, eins og Conor komst að orði sjálfur á dögunum, kemur ekki til greina að hans hálfu að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann kíki upp í léttvigtina. „Hvað er næst hjá Conor? Léttvigtarbeltið,“ skrifar John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson í pistli á írsku vefsíðunni The 42. „Við ætlum að hvíla okkur aðeins á niðurskurðinum í fjaðurvigtinni þó hann hafi gengið betur en nokkru sinn fyrr síðast.“Sjá einnig:Aldo vill annan bardaga við McGregor „Næsta skref er að vinna titilinn í léttvigtinni. Núverandi meistari, Rafael dos Anjos, ver beltið gegn Donald Cerrone annað kvöld [Dos Anjos vann]. Við erum búnir að fá grænt ljóst á að berjast við sigurvegarann sama hver vinnur.“ „Við teljum að sá bardagi verði í apríl [...] Ef Frankie Edgar vill tækifæri gegn Conor í fjaðurvigtinni eða Aldo vill annan bardaga upp á titilinn er það allt í lagi okkar vegna líka. Þeir þurfa samt að bíða því næst á dagskránni er léttvigtin,“ segir John Kavanagh.Sjáðu Conor McGregor rota Jose Aldo á 13 sekúndum:
MMA Tengdar fréttir Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51 Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51
Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30