Aron og Margrét vinsælust Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. desember 2015 10:17 Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. Vísir/Getty Images Aron og Margrét voru vinsælustu eiginnöfn nýfæddra barna á síðasta ári. Þar á eftir komu nöfnin Alexander og Viktor fyrir drengi og Anna og Emma fyrir stúlkur. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Þór var langvinsælasta annað nafn drengja og María hjá stúlkum. Nöfnin Hrafn og Freyr voru líka vinsæl sem og Rós og Ósk. Tíu algengustu nöfn á Íslandi voru þau sömu á síðasta ári og árið 2010. Hjá körlum var það Jón, svo Sigurður og Guðmundur en hjá konum Guðrún, svo Anna og Kristín. Tíu algengustu nöfnin hjá bæði körlum og konum hafa verið þau sömu frá 2010. Flestir Íslendingar eru með fleiri en eitt nafn og samkvæmt Hagstofunni eru algengustu samsetningarnar Jón Þór og Anna María. Hagstofan hefur einnig tekið saman upplýsingar um afmælisdaga Íslendinga. Algengara eru að börn fæðist að sumri og hausti en yfir vetrarmánuðina. 51,5 prósent landsmanna eiga afmæli á tímabilinu frá apríl til september. Flestir áttu afmæli 27. September, alls 1.025 einstaklingar, en fæstir 29. Febrúar, 210 einstaklingar. 667 munu fagna afmæli á jóladag en 709 á aðfangadag. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Sjá meira
Aron og Margrét voru vinsælustu eiginnöfn nýfæddra barna á síðasta ári. Þar á eftir komu nöfnin Alexander og Viktor fyrir drengi og Anna og Emma fyrir stúlkur. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Þór var langvinsælasta annað nafn drengja og María hjá stúlkum. Nöfnin Hrafn og Freyr voru líka vinsæl sem og Rós og Ósk. Tíu algengustu nöfn á Íslandi voru þau sömu á síðasta ári og árið 2010. Hjá körlum var það Jón, svo Sigurður og Guðmundur en hjá konum Guðrún, svo Anna og Kristín. Tíu algengustu nöfnin hjá bæði körlum og konum hafa verið þau sömu frá 2010. Flestir Íslendingar eru með fleiri en eitt nafn og samkvæmt Hagstofunni eru algengustu samsetningarnar Jón Þór og Anna María. Hagstofan hefur einnig tekið saman upplýsingar um afmælisdaga Íslendinga. Algengara eru að börn fæðist að sumri og hausti en yfir vetrarmánuðina. 51,5 prósent landsmanna eiga afmæli á tímabilinu frá apríl til september. Flestir áttu afmæli 27. September, alls 1.025 einstaklingar, en fæstir 29. Febrúar, 210 einstaklingar. 667 munu fagna afmæli á jóladag en 709 á aðfangadag.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Sjá meira