Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2015 15:02 Þessir fjórir eru í sérstöku uppáhaldi hjá blaðamönnum Vísis. Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands hefur valið fjörutíu fána sem koma til greina sem nýr fáni landsins. Tæplega 10.300 tillögur bárust frá íbúum landsins um fána sem gæti komið í stað þess gamla.Núverandi fáni landsins samanstendur af fána Bretlands, Union Jack, sem liggur á bláum grunni og hylur fjórðung hans. Að auki eru þar fjórar rauðar stjörnur. Fánanum þykir svipa mjög til ástralska fánans en þar eru stjörnurnar sex og hvítar að lit. Mörgum þykir einnig ekki við hæfi að hafa breska fánann á sínum eigin enda sé hann minnisvarði um nýlendutímann og kúgun sem því fylgdi. Margar af tillögunum eru afar sniðugar þó þær myndu tæpast vera við hæfi sem þjóðfáni lands. Þeir eftirminnilegustu innihalda mynd af kíví fugli að skjóta leysigeisla úr augum sér, manni á hjóli, QR-kóða og nýsjálenska útgáfu af Pepe the Frog. Skemmtilegt albúm með myndum af fánum sem hlutu ekki náð dómnefndarinnar má finna neðst í fréttinni en gaman er að segja frá því að einn fáninn er keimlíkur þeim íslenska. Kosningin um nýjan fána verður tvíþætt. Fyrst verður fólk beðið um að raða fánunum fjörutíu, sem hlutskarpastir urðu, í röð eftir því hverjum þeirra því finnst bestur. Í mars á næsta ári verður svo kosið milli þess fána sem vinsælastur var og núverandi fána. Fánana fjörutíu sem valdir voru má sjá með því að smella hér og allar innsendar tillögur má skoða hérna. Tengdar fréttir Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands hefur valið fjörutíu fána sem koma til greina sem nýr fáni landsins. Tæplega 10.300 tillögur bárust frá íbúum landsins um fána sem gæti komið í stað þess gamla.Núverandi fáni landsins samanstendur af fána Bretlands, Union Jack, sem liggur á bláum grunni og hylur fjórðung hans. Að auki eru þar fjórar rauðar stjörnur. Fánanum þykir svipa mjög til ástralska fánans en þar eru stjörnurnar sex og hvítar að lit. Mörgum þykir einnig ekki við hæfi að hafa breska fánann á sínum eigin enda sé hann minnisvarði um nýlendutímann og kúgun sem því fylgdi. Margar af tillögunum eru afar sniðugar þó þær myndu tæpast vera við hæfi sem þjóðfáni lands. Þeir eftirminnilegustu innihalda mynd af kíví fugli að skjóta leysigeisla úr augum sér, manni á hjóli, QR-kóða og nýsjálenska útgáfu af Pepe the Frog. Skemmtilegt albúm með myndum af fánum sem hlutu ekki náð dómnefndarinnar má finna neðst í fréttinni en gaman er að segja frá því að einn fáninn er keimlíkur þeim íslenska. Kosningin um nýjan fána verður tvíþætt. Fyrst verður fólk beðið um að raða fánunum fjörutíu, sem hlutskarpastir urðu, í röð eftir því hverjum þeirra því finnst bestur. Í mars á næsta ári verður svo kosið milli þess fána sem vinsælastur var og núverandi fána. Fánana fjörutíu sem valdir voru má sjá með því að smella hér og allar innsendar tillögur má skoða hérna.
Tengdar fréttir Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00