ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2015 14:53 Myndin er úr flóttamannabúðum Jasída í Tyrklandi. Vísir/EPA Íslamska ríkið selur börn sem handsömuð voru í Írak í kynlífsánauð, eða myrðir þau. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru dæmi um að börn hafi verið grafin lifandi. Ungir drengir eru notaðir til sjálfsmorðsárása, til að framleiða sprengjur og til að verja stöðvar þeirra gegn loftárásum. „Við höfum fengið fregnir af því að börn, og þá sérstaklega, þroskaskert börn, séu notuð til sjálfsmorðsárása. Líklega átta þau sig ekki á því hvað er að gerast,“ hefur Reuters fréttaveitan eftir Renate Winter. Hún stýrði rannsóknarnefnd sem skoðaði ásakanirnar og hélt blaðamannafund um niðurstöður nefndarinnar á miðvikudaginn. „Við höfum miklar áhyggjur af pyntingum og morðum þessara barna, sérstaklega þeirra sem tilheyra minnihlutahópum,“ sagði hún. „Umfang þessa vandamáls er gríðarstórt.“ Hún nefndi að kristin börn og börn Jasída hafi orðið sérstaklega fyrir grimmd ISIS. Samtökin hafa einnig birt myndbönd þar sem börn eru sýnd í herþjálfun. Í síðasta mánuði birti ISIS myndband þar sem ungur drengur var sýndur taka tvo menn af lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa heyrt af því að ungir drengir hafi einnig verið myrtir í hópum og að ISIS hafi jafnvel krossfest þá. Þeir átján sérfræðingar sem komu að gerð skýrslu um ástandið, sögðu nauðsynlegt að yfirvöld í Írak geri allt sem þeir geta til að bjarga börnum úr haldi ISIS. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Íslamska ríkið selur börn sem handsömuð voru í Írak í kynlífsánauð, eða myrðir þau. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru dæmi um að börn hafi verið grafin lifandi. Ungir drengir eru notaðir til sjálfsmorðsárása, til að framleiða sprengjur og til að verja stöðvar þeirra gegn loftárásum. „Við höfum fengið fregnir af því að börn, og þá sérstaklega, þroskaskert börn, séu notuð til sjálfsmorðsárása. Líklega átta þau sig ekki á því hvað er að gerast,“ hefur Reuters fréttaveitan eftir Renate Winter. Hún stýrði rannsóknarnefnd sem skoðaði ásakanirnar og hélt blaðamannafund um niðurstöður nefndarinnar á miðvikudaginn. „Við höfum miklar áhyggjur af pyntingum og morðum þessara barna, sérstaklega þeirra sem tilheyra minnihlutahópum,“ sagði hún. „Umfang þessa vandamáls er gríðarstórt.“ Hún nefndi að kristin börn og börn Jasída hafi orðið sérstaklega fyrir grimmd ISIS. Samtökin hafa einnig birt myndbönd þar sem börn eru sýnd í herþjálfun. Í síðasta mánuði birti ISIS myndband þar sem ungur drengur var sýndur taka tvo menn af lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa heyrt af því að ungir drengir hafi einnig verið myrtir í hópum og að ISIS hafi jafnvel krossfest þá. Þeir átján sérfræðingar sem komu að gerð skýrslu um ástandið, sögðu nauðsynlegt að yfirvöld í Írak geri allt sem þeir geta til að bjarga börnum úr haldi ISIS.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04
Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35