Fékk húðflúr með „Valhallar-rúnum“ sem enginn getur lesið úr Bjarki Ármannsson skrifar 11. febrúar 2015 00:01 Þessi tákn prýða handlegg Hauks Unnars. Mynd/Vísindavefur HÍ „Getið þið greint þessar rúnir sem ég lét tattúvera á mig?“ Þannig hljómar spurning sem Haukur Unnar Þorkelsson beinir til Vísindavefsins í gær. Haukur lætur fylgja með mynd af rúnum sem hann lét húðflúra á handlegg sinn en hann segir húðflúrarann hafa kallað rúnirnar „Valhallar-rúnir.“ Leit að því heiti skilar engri skilgreiningu á Google og Þórgunnur Snædal rúnafræðingur á bágt með að lesa úr táknunum sem prýða handlegg Hauks. „Auðvelt er að segja að þetta eru ekki eiginlegar rúnir,“ skrifar Þórgunnur. „Erfiðara er að vita hvert þessi tákn hafa verið sótt. Líklega er best að spyrja þann sem gerði tattúveringuna hvar hann hafi fengið þessi tákn, sem ekki eru læsilegar rúnir, nema þá sem grunnhugmynd um hvernig rúnir líta út.“Í samtali við Pressuna segist Haukur hafa fengið húðflúrið til að heiðra son sinn en hann hafi síðar grennslast fyrir og ekki fundið neitt um þessi dularfullu tákn. Kveðst hann ósáttur með þetta og telji sig hafa verið svikinn, enda hljóti það að kosta sitt að lagfæra eða fjarlægja táknin. Þá segir húðflúrarinn sem gerði verkið Pressunni að honum þyki þetta leitt og að hann vilji endilega reyna að bæta Hauki þetta á einhvern hátt. „Ég fékk þessar rúnir í hendurnar fyrir mörgum árum hjá gullsmiði sem þá var á Laugaveginum,“ segir húðflúrarinn. „Hann var að smíða hálsmen með rúnum og sagði að þetta væru töfrarúnir. Sagði að þær væru íslenskar og ég tók hann því miður trúanlegan.“ Sónar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
„Getið þið greint þessar rúnir sem ég lét tattúvera á mig?“ Þannig hljómar spurning sem Haukur Unnar Þorkelsson beinir til Vísindavefsins í gær. Haukur lætur fylgja með mynd af rúnum sem hann lét húðflúra á handlegg sinn en hann segir húðflúrarann hafa kallað rúnirnar „Valhallar-rúnir.“ Leit að því heiti skilar engri skilgreiningu á Google og Þórgunnur Snædal rúnafræðingur á bágt með að lesa úr táknunum sem prýða handlegg Hauks. „Auðvelt er að segja að þetta eru ekki eiginlegar rúnir,“ skrifar Þórgunnur. „Erfiðara er að vita hvert þessi tákn hafa verið sótt. Líklega er best að spyrja þann sem gerði tattúveringuna hvar hann hafi fengið þessi tákn, sem ekki eru læsilegar rúnir, nema þá sem grunnhugmynd um hvernig rúnir líta út.“Í samtali við Pressuna segist Haukur hafa fengið húðflúrið til að heiðra son sinn en hann hafi síðar grennslast fyrir og ekki fundið neitt um þessi dularfullu tákn. Kveðst hann ósáttur með þetta og telji sig hafa verið svikinn, enda hljóti það að kosta sitt að lagfæra eða fjarlægja táknin. Þá segir húðflúrarinn sem gerði verkið Pressunni að honum þyki þetta leitt og að hann vilji endilega reyna að bæta Hauki þetta á einhvern hátt. „Ég fékk þessar rúnir í hendurnar fyrir mörgum árum hjá gullsmiði sem þá var á Laugaveginum,“ segir húðflúrarinn. „Hann var að smíða hálsmen með rúnum og sagði að þetta væru töfrarúnir. Sagði að þær væru íslenskar og ég tók hann því miður trúanlegan.“
Sónar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira