Í viðbragðsstöðu vegna 50 Shades of Grey: „Erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna“ Guðrún Ansnes skrifar 11. febrúar 2015 08:00 Stefán Lúðvíksson eigandi Amor segir að sala á kynlífshjálpartækjum hafi aukist um helming eftir að bækurnar um Grey og Anastasiu komu út. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Mikill viðbúnaður er í kynlífsverslunum hérlendis í ljósi þess að kvikmyndin Fifty Shades of Gray verður frumsýnd á föstudag. Stefán Lúðvíksson, annar eigandi erótísku verslunarinnar Amor í Kópavogi, hefur vaðið fyrir neðan sig og er vel útilátin sending væntanleg, því Stefán reiknar með mikilli aðsókn í hjálpartækin eftir að myndin verður frumsýnd. Mikið ris hefur orðið í verslun á BDSM-tengdum vörum í verslun Stefáns sem hann telur eiga rætur sínar að rekja til bókanna sem myndin er byggð á. „Við sjáum allavega helmingi meiri aðsókn í þess konar leikföng eftir að bækurnar komu til skjalanna og erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna í næstu viku,“ segir Stefán. Aukin sala á kynlífstækjum í tengslum við útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey er þekkt staðreynd annars staðar í heiminum. Til að mynda jókst salan til muna í Bandríkjunum í kjölfar útgáfu bókarinnar. Á vef Washington Post má sjá umfjöllun um málið og er sérstaklega vikið að því að slysum eftir ranga notkun á kynlífstækjum fjölgaði til muna eftir útgáfu bókarinnar. Fjöldi sjúklinga sem hefur komið á slysavarðsstofur víðsvegar um Bandaríkin hefur næstum tvöfaldast frá árinu 2007 og varð mesta fjölgunin á slysum síðustu tvö árin, einmitt eftir að bókin kom út. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira
Mikill viðbúnaður er í kynlífsverslunum hérlendis í ljósi þess að kvikmyndin Fifty Shades of Gray verður frumsýnd á föstudag. Stefán Lúðvíksson, annar eigandi erótísku verslunarinnar Amor í Kópavogi, hefur vaðið fyrir neðan sig og er vel útilátin sending væntanleg, því Stefán reiknar með mikilli aðsókn í hjálpartækin eftir að myndin verður frumsýnd. Mikið ris hefur orðið í verslun á BDSM-tengdum vörum í verslun Stefáns sem hann telur eiga rætur sínar að rekja til bókanna sem myndin er byggð á. „Við sjáum allavega helmingi meiri aðsókn í þess konar leikföng eftir að bækurnar komu til skjalanna og erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna í næstu viku,“ segir Stefán. Aukin sala á kynlífstækjum í tengslum við útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey er þekkt staðreynd annars staðar í heiminum. Til að mynda jókst salan til muna í Bandríkjunum í kjölfar útgáfu bókarinnar. Á vef Washington Post má sjá umfjöllun um málið og er sérstaklega vikið að því að slysum eftir ranga notkun á kynlífstækjum fjölgaði til muna eftir útgáfu bókarinnar. Fjöldi sjúklinga sem hefur komið á slysavarðsstofur víðsvegar um Bandaríkin hefur næstum tvöfaldast frá árinu 2007 og varð mesta fjölgunin á slysum síðustu tvö árin, einmitt eftir að bókin kom út. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira