Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. janúar 2015 22:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísir/stefán Í kjölfar frétta af því að forsætisráðherra hafi ekki þekkst boð Francois Hollande, Frakklandsforseta, um að vera viðstaddur samstöðufund í París hafa fjölmargir notendur samskiptasíðunnar Twitter skemmt sér við að giska á mögulega ástæður þess. Umræðan hefur farið fram undir hashtaginu #ástæðanfyriraðfaraekki.Ég er með ofnæmi fyrir frönskum snittum. #ástæðanfyriraðfaraekki — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 11, 2015Æhj bara allskonar #ástæðanfyriraðfaraekkihttps://t.co/pM6zTpJk2epic.twitter.com/B4ptrg4tuG — Edda Konráðsdóttir (@eddakon) January 11, 2015Skortur á SS pylsum í París. #ástæðanfyriraðfaraekki — Logi Pedro (@logifknpedro) January 11, 2015Þori ekki til útlanda. Gæti hitt Gísla Martein. #ástæðanfyriraðfaraekki — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) January 11, 2015I'm in love with the Coco #ástæðanfyriraðfaraekki — María Lilja Þrastar (@marialiljath) January 11, 2015Fara á Louvre? Ó, mér heyrðist þú segja „fá mér lúr“ #ástæðanfyriraðfaraekki — Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 11, 2015Hef heyrt að það geysi hungursneyð í Evrópusambandinu #ástæðanfyriraðfaraekki — Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 11, 2015Ég bara vaaaar að henda eðlu í ofninn #ástæðanfyriraðfaraekki — Bobby Breiðholt (@Breidholt) January 11, 2015#ástæðanfyriraðfaraekki Tweets Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Í kjölfar frétta af því að forsætisráðherra hafi ekki þekkst boð Francois Hollande, Frakklandsforseta, um að vera viðstaddur samstöðufund í París hafa fjölmargir notendur samskiptasíðunnar Twitter skemmt sér við að giska á mögulega ástæður þess. Umræðan hefur farið fram undir hashtaginu #ástæðanfyriraðfaraekki.Ég er með ofnæmi fyrir frönskum snittum. #ástæðanfyriraðfaraekki — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 11, 2015Æhj bara allskonar #ástæðanfyriraðfaraekkihttps://t.co/pM6zTpJk2epic.twitter.com/B4ptrg4tuG — Edda Konráðsdóttir (@eddakon) January 11, 2015Skortur á SS pylsum í París. #ástæðanfyriraðfaraekki — Logi Pedro (@logifknpedro) January 11, 2015Þori ekki til útlanda. Gæti hitt Gísla Martein. #ástæðanfyriraðfaraekki — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) January 11, 2015I'm in love with the Coco #ástæðanfyriraðfaraekki — María Lilja Þrastar (@marialiljath) January 11, 2015Fara á Louvre? Ó, mér heyrðist þú segja „fá mér lúr“ #ástæðanfyriraðfaraekki — Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 11, 2015Hef heyrt að það geysi hungursneyð í Evrópusambandinu #ástæðanfyriraðfaraekki — Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 11, 2015Ég bara vaaaar að henda eðlu í ofninn #ástæðanfyriraðfaraekki — Bobby Breiðholt (@Breidholt) January 11, 2015#ástæðanfyriraðfaraekki Tweets
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira