Mitt Romney náði ekki að hafa betur gegn Barack Obama en spurning hvernig honum gengur gegn Evander Holyfield.
Hinn 68 ára gamli Mitt Romney mun í nótt stíga inn í hnefaleikahringinn og mæta fyrrum heimsmeistaranum Evander Holyfield.
Holyfield mun líklega ekki lemja Romney of fast enda er þetta góðgerðarbardagi. Allur ágóði rennur til samtaka sem hjálpa blindum.
Holyfield er ekkert unglamb sjálfur en er samt 16 árum yngri en Romney. Þeir eru svipaðir að hæð en Holyfield er um 15 kílóum þyngri.
Fyrrum forsetaframbjóðandi berst við Holyfield

Mest lesið



Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn
Íslenski boltinn

„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn

Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“
Íslenski boltinn

Ósáttur Ólafur á förum
Íslenski boltinn


Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn
Íslenski boltinn


Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum
Íslenski boltinn