Manstu eftir þessum íslensku barnastjörnum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2015 12:30 Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og fóru þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann í Morgunþætti FM957 yfir sínar uppáhaldsbarnastjörnur í þættinum í morgun. Gerðu þau sitthvoran topp 3-listann yfir íslenskar barnastjörnur en í 3. sæti hjá Ósk var Sturla Sighvatsson sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Benjamín Dúfu sem frumsýnd var árið 1995. Þeir Rúnar og Arnar Halldórssynir vermdu 3. sætið á lista Sverris en þeir skipuðu dúettinn The Boys sem naut mikilla vinsælda bæði hér og í Noregi á 10. áratugnum.Ósk setti svo leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson í 2. sætið en hann kom víða við í leikhúsi, kvikmyndum og tónlist sem barn og unglingur. Hann talaði meðal annars fyrir Simba í Konungi ljónanna, rappaði og söng í laginu Rapp skólarapp og fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Bugsy Malone sem sýnt var í Loftkastalanum árið 1998.Í öðru sæti hjá Sverri var Jón Arnór Pétursson, töframaður, sem tók þátt í Ísland Got Talent veturinn 2014 og lenti í öðru sæti. Sverrir og Ósk voru svo sammála um hver væri í 1. sæti yfir íslenskar barnastjörnur en það er söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem gaf út sína fyrstu plötu 11 ára gömul. Hún er eins og flestir vita heimsfræg tónlistarkona í dag og hefur auk þess leikið í kvikmyndum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hana lesa fæðingarsögu Jesú Krists í Stundinni okkar árið 1976. Einu sinni var... Tengdar fréttir Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og fóru þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann í Morgunþætti FM957 yfir sínar uppáhaldsbarnastjörnur í þættinum í morgun. Gerðu þau sitthvoran topp 3-listann yfir íslenskar barnastjörnur en í 3. sæti hjá Ósk var Sturla Sighvatsson sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Benjamín Dúfu sem frumsýnd var árið 1995. Þeir Rúnar og Arnar Halldórssynir vermdu 3. sætið á lista Sverris en þeir skipuðu dúettinn The Boys sem naut mikilla vinsælda bæði hér og í Noregi á 10. áratugnum.Ósk setti svo leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson í 2. sætið en hann kom víða við í leikhúsi, kvikmyndum og tónlist sem barn og unglingur. Hann talaði meðal annars fyrir Simba í Konungi ljónanna, rappaði og söng í laginu Rapp skólarapp og fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Bugsy Malone sem sýnt var í Loftkastalanum árið 1998.Í öðru sæti hjá Sverri var Jón Arnór Pétursson, töframaður, sem tók þátt í Ísland Got Talent veturinn 2014 og lenti í öðru sæti. Sverrir og Ósk voru svo sammála um hver væri í 1. sæti yfir íslenskar barnastjörnur en það er söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem gaf út sína fyrstu plötu 11 ára gömul. Hún er eins og flestir vita heimsfræg tónlistarkona í dag og hefur auk þess leikið í kvikmyndum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hana lesa fæðingarsögu Jesú Krists í Stundinni okkar árið 1976.
Einu sinni var... Tengdar fréttir Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15
Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32