Stöndum vörð um söngnám Hanna Dóra Sturludóttir skrifar 15. október 2015 07:00 Áhugi ungs fólks á klassískri söngmenntun á Íslandi er mikill og er það ákaflega ánægjulegt. Íslendingar eru söngelskir og fjöldi íslenskra óperusöngvara á glæstan feril hér heima og erlendis. Nú er staðan þannig að öllum söngkennurum við Söngskóla Sigurðar Demetz hefur verið sagt upp. Ástæðan er sú að skólinn sér ekki fram á að geta starfað áfram eftir áramót án þess að steypa sér í miklar skuldir. Vandi skólans og annarra tónlistarskóla í Reykjavík á rætur sínar að rekja til deilna ríkisins og Reykjavíkurborgar um hver eigi að borga nám á mið- og framhaldsstigi í söng. Án þess að vita hvort fjárveiting fæst frá Reykjavíkurborg og/eða ríkinu geta skólar eins og Söngskóli Sigurðar Demetz ekki haldið starfseminni áfram. Ég er ákaflega þakklát mínum söngkennurum í gegnum tíðina og þau hafa öll haft mikil áhrif á mig. Eftir að ég fór sjálf að kenna, hef ég notið þess að deila þekkingu minni með nemendum og sjá þau þroskast og eflast sem listamenn. Það góða starf sem fer fram í Söngskóla Sigurðar Demetz hefur skilað mörgum góðum söngvurum út í söngheiminn og ég er stolt af því að vinna með þeim listamönnum sem þar eru. Það væri mikill skaði fyrir sönglist á Íslandi ef skólinn getur ekki haldið starfi sínu áfram. Ég skora á þá sem með málið fara að standa vörð um söngnám hér á landi og leysa þennan vanda sem við blasir fljótt og farsællega. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Sjá meira
Áhugi ungs fólks á klassískri söngmenntun á Íslandi er mikill og er það ákaflega ánægjulegt. Íslendingar eru söngelskir og fjöldi íslenskra óperusöngvara á glæstan feril hér heima og erlendis. Nú er staðan þannig að öllum söngkennurum við Söngskóla Sigurðar Demetz hefur verið sagt upp. Ástæðan er sú að skólinn sér ekki fram á að geta starfað áfram eftir áramót án þess að steypa sér í miklar skuldir. Vandi skólans og annarra tónlistarskóla í Reykjavík á rætur sínar að rekja til deilna ríkisins og Reykjavíkurborgar um hver eigi að borga nám á mið- og framhaldsstigi í söng. Án þess að vita hvort fjárveiting fæst frá Reykjavíkurborg og/eða ríkinu geta skólar eins og Söngskóli Sigurðar Demetz ekki haldið starfseminni áfram. Ég er ákaflega þakklát mínum söngkennurum í gegnum tíðina og þau hafa öll haft mikil áhrif á mig. Eftir að ég fór sjálf að kenna, hef ég notið þess að deila þekkingu minni með nemendum og sjá þau þroskast og eflast sem listamenn. Það góða starf sem fer fram í Söngskóla Sigurðar Demetz hefur skilað mörgum góðum söngvurum út í söngheiminn og ég er stolt af því að vinna með þeim listamönnum sem þar eru. Það væri mikill skaði fyrir sönglist á Íslandi ef skólinn getur ekki haldið starfi sínu áfram. Ég skora á þá sem með málið fara að standa vörð um söngnám hér á landi og leysa þennan vanda sem við blasir fljótt og farsællega.
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar