Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 16. mars 2015 23:41 Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. vísir/vilhelm Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ætla að leggja að borgarstjórn samþykki að ekkert barn skuli fá inngöngu á leikskóla á vegum Reykjavíkurborgar nema það hafi fengið þær bólusetningar sem aldur þess segir til um, samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnalæknis frá janúar 2013. Tillöguna ætla borgarfulltrúarnir að leggja fram á borgarstjórnarfundi á morgun en í henni kemur fram að ef læknisfræðilegar ástæður hamla því að börn séu bólusett þá megi gera undatekningu frá þessari reglu. Í greinargerð borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins kemur fram að upp á síðkastið hafi borið á því að foreldrar neiti að láta bólusetja börn sín og beri fyrir sig áhyggjur af hugsanlegum neikvæðum aukaverkunum bólusetninga. „Þetta er afar varhugaverð þróun, enda verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum. Áhættan af neikvæðum afleiðingum bólusetninga er stjarnfræðilega miklu minni en áhættan af margs konar hættulegum og banvænum smitsjúkdómum sem þeim er ætlað að hindra,“ segir í greinargerð borgarfulltrúanna. Vísa þeir í nýlegar fréttir af mislingafaraldri í Þýsklandi og segja að með því að gera bólusetningar að skilyrði fyrir leikskólavist myndi Reykjavíkurborg stuðla að því að foreldrar axli ábyrgð og taki áfram þátt í að tryggja haldgóðar varnir gegn smitsjúkdómum. Sjá má greinargerðina hér. Tengdar fréttir 18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ætla að leggja að borgarstjórn samþykki að ekkert barn skuli fá inngöngu á leikskóla á vegum Reykjavíkurborgar nema það hafi fengið þær bólusetningar sem aldur þess segir til um, samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnalæknis frá janúar 2013. Tillöguna ætla borgarfulltrúarnir að leggja fram á borgarstjórnarfundi á morgun en í henni kemur fram að ef læknisfræðilegar ástæður hamla því að börn séu bólusett þá megi gera undatekningu frá þessari reglu. Í greinargerð borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins kemur fram að upp á síðkastið hafi borið á því að foreldrar neiti að láta bólusetja börn sín og beri fyrir sig áhyggjur af hugsanlegum neikvæðum aukaverkunum bólusetninga. „Þetta er afar varhugaverð þróun, enda verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum. Áhættan af neikvæðum afleiðingum bólusetninga er stjarnfræðilega miklu minni en áhættan af margs konar hættulegum og banvænum smitsjúkdómum sem þeim er ætlað að hindra,“ segir í greinargerð borgarfulltrúanna. Vísa þeir í nýlegar fréttir af mislingafaraldri í Þýsklandi og segja að með því að gera bólusetningar að skilyrði fyrir leikskólavist myndi Reykjavíkurborg stuðla að því að foreldrar axli ábyrgð og taki áfram þátt í að tryggja haldgóðar varnir gegn smitsjúkdómum. Sjá má greinargerðina hér.
Tengdar fréttir 18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00