Íslenskir hommar þeir hamingjusömustu í heiminum Bjarki Ármannsson skrifar 18. maí 2015 22:37 Frá Gay Pride göngunni í Reykjavík í fyrra. Vísir/Valli Hvergi í heiminum eru samkynhneigðir karlmenn hamingjusamari en á Íslandi, samkvæmt könnun vefsíðunnar Planet Romeo. Könnunin byggir á svörum 115 þúsund samkynhneigðra karlmanna frá 127 löndum og er gerð í tilefni Alþjóðadagsins gegn hómófóbíu (IDAHOT), sem haldinn var í gær. Næst á eftir Íslandi fylgja Noregur, Danmörk og Svíþjóð og í umsögn sinni um niðurstöðurnar kalla aðstandendur Planet Romeo Skandinavíu „himnaríki fyrir samkynhneigða.“ Afríkuríkin Úganda, Súdan og Eþíópía skipa neðstu sæti listans. Könnunin tekur helst mið af þremur þáttum. Hvað samkynhneigðum mönnum finnst um viðhorf samfélagsins til samkynhneigðar, hvernig þeim finnst aðrir koma fram við sig og hversu sáttir þeir eru við sjálfa sig. 123 Íslendingar tóku þátt í könnuninni. Í umsögninni segir að fjöldi þeirra landa þar sem aðstæður samkynhneigðra fari versnandi, til dæmis Rússland, Tyrkland og Ungverjaland, sé mikið áhyggjuefni. Líta megi á könnunina ekki einungis sem úttekt á stöðu samkynhneigðra um heim allan, heldur einnig á stöðu mannréttindamála almennt. Stjórnvöld sem ali á hatri og fordómum gegn minnihlutahópum ráðist gegn grunngildum okkar allra. Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Hvergi í heiminum eru samkynhneigðir karlmenn hamingjusamari en á Íslandi, samkvæmt könnun vefsíðunnar Planet Romeo. Könnunin byggir á svörum 115 þúsund samkynhneigðra karlmanna frá 127 löndum og er gerð í tilefni Alþjóðadagsins gegn hómófóbíu (IDAHOT), sem haldinn var í gær. Næst á eftir Íslandi fylgja Noregur, Danmörk og Svíþjóð og í umsögn sinni um niðurstöðurnar kalla aðstandendur Planet Romeo Skandinavíu „himnaríki fyrir samkynhneigða.“ Afríkuríkin Úganda, Súdan og Eþíópía skipa neðstu sæti listans. Könnunin tekur helst mið af þremur þáttum. Hvað samkynhneigðum mönnum finnst um viðhorf samfélagsins til samkynhneigðar, hvernig þeim finnst aðrir koma fram við sig og hversu sáttir þeir eru við sjálfa sig. 123 Íslendingar tóku þátt í könnuninni. Í umsögninni segir að fjöldi þeirra landa þar sem aðstæður samkynhneigðra fari versnandi, til dæmis Rússland, Tyrkland og Ungverjaland, sé mikið áhyggjuefni. Líta megi á könnunina ekki einungis sem úttekt á stöðu samkynhneigðra um heim allan, heldur einnig á stöðu mannréttindamála almennt. Stjórnvöld sem ali á hatri og fordómum gegn minnihlutahópum ráðist gegn grunngildum okkar allra.
Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23
Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30
Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03