Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. maí 2015 12:05 María fagnaði með Eurovision hópnum frá Íslandi eftir rauða dregilinn. Vísir „Fyrsti dagurinn var smá sjokk,“ segir María Ólafsdóttir, stjarna okkar Íslendinga í Eurovision í ár, í viðtalinu hér að neðan. Davíð Lúther er maður Vísis í Vín og náði hann tali af Maríu eftir að hún steig af rauða dreglinum í gær. María lýsir fyrsta deginum í viðtalinu og þeim örðugleikum sem komu upp á fyrstu æfingunni. En eins og kom fram í fjölmiðlum gekk fyrsta æfing íslenska hópsins brösulega. María negldi hins vegar aðra æfinguna og hlaut lófatak frá áhorfendum í höllinni eftir hana.Sjá einnig: Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Maríu leið eins og Beyoncé á rauða dreglinum í gær, hún var stórglæsileg og gekk um dregilinn berfætt og með tærnar málaðar gylltar. „Maður upplifði sig sem stórstjörnu,“ segir María. Hún segir það hafa tekið langan tíma að ganga dregilinn enda var hún vinsæl hjá fjölmiðlum sem vildu ná af henni tali.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinumTær Maríu voru gylltar og hún í fjólubláum kjól.Vísir/Facebook síða Maríu ÓlafsHópurinn eins og fjölskylda Hún segir engar áhyggjur af áreiti frá fjölmiðlum þar sem Valli Sport, eða Valgeir Magnússon umboðsmaður íslenska hópsins, stýri viðtalstímum með glæsibrag. Hópurinn úti samanstendur af, auk Maríu, bakraddasöngvurunum fimm, lagahöfundum og mökum þeirra. „Hópurinn er ótrúlega þéttur, við erum bara öll eins og stór fjölskylda. Það er ótrúlega gaman.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. María fær ekki langan tíma til að ná sér niður eftir rauða dregilinn því að hún byrjaði daginn á frekari viðtölum, fer þvínæst á æfingu með hópnum uppi á hóteli og í kvöld syngur hún á Euroklúbbnum svokölluðum úti í Vín. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
„Fyrsti dagurinn var smá sjokk,“ segir María Ólafsdóttir, stjarna okkar Íslendinga í Eurovision í ár, í viðtalinu hér að neðan. Davíð Lúther er maður Vísis í Vín og náði hann tali af Maríu eftir að hún steig af rauða dreglinum í gær. María lýsir fyrsta deginum í viðtalinu og þeim örðugleikum sem komu upp á fyrstu æfingunni. En eins og kom fram í fjölmiðlum gekk fyrsta æfing íslenska hópsins brösulega. María negldi hins vegar aðra æfinguna og hlaut lófatak frá áhorfendum í höllinni eftir hana.Sjá einnig: Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Maríu leið eins og Beyoncé á rauða dreglinum í gær, hún var stórglæsileg og gekk um dregilinn berfætt og með tærnar málaðar gylltar. „Maður upplifði sig sem stórstjörnu,“ segir María. Hún segir það hafa tekið langan tíma að ganga dregilinn enda var hún vinsæl hjá fjölmiðlum sem vildu ná af henni tali.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinumTær Maríu voru gylltar og hún í fjólubláum kjól.Vísir/Facebook síða Maríu ÓlafsHópurinn eins og fjölskylda Hún segir engar áhyggjur af áreiti frá fjölmiðlum þar sem Valli Sport, eða Valgeir Magnússon umboðsmaður íslenska hópsins, stýri viðtalstímum með glæsibrag. Hópurinn úti samanstendur af, auk Maríu, bakraddasöngvurunum fimm, lagahöfundum og mökum þeirra. „Hópurinn er ótrúlega þéttur, við erum bara öll eins og stór fjölskylda. Það er ótrúlega gaman.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. María fær ekki langan tíma til að ná sér niður eftir rauða dregilinn því að hún byrjaði daginn á frekari viðtölum, fer þvínæst á æfingu með hópnum uppi á hóteli og í kvöld syngur hún á Euroklúbbnum svokölluðum úti í Vín.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45
Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13