Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. maí 2015 12:05 María fagnaði með Eurovision hópnum frá Íslandi eftir rauða dregilinn. Vísir „Fyrsti dagurinn var smá sjokk,“ segir María Ólafsdóttir, stjarna okkar Íslendinga í Eurovision í ár, í viðtalinu hér að neðan. Davíð Lúther er maður Vísis í Vín og náði hann tali af Maríu eftir að hún steig af rauða dreglinum í gær. María lýsir fyrsta deginum í viðtalinu og þeim örðugleikum sem komu upp á fyrstu æfingunni. En eins og kom fram í fjölmiðlum gekk fyrsta æfing íslenska hópsins brösulega. María negldi hins vegar aðra æfinguna og hlaut lófatak frá áhorfendum í höllinni eftir hana.Sjá einnig: Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Maríu leið eins og Beyoncé á rauða dreglinum í gær, hún var stórglæsileg og gekk um dregilinn berfætt og með tærnar málaðar gylltar. „Maður upplifði sig sem stórstjörnu,“ segir María. Hún segir það hafa tekið langan tíma að ganga dregilinn enda var hún vinsæl hjá fjölmiðlum sem vildu ná af henni tali.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinumTær Maríu voru gylltar og hún í fjólubláum kjól.Vísir/Facebook síða Maríu ÓlafsHópurinn eins og fjölskylda Hún segir engar áhyggjur af áreiti frá fjölmiðlum þar sem Valli Sport, eða Valgeir Magnússon umboðsmaður íslenska hópsins, stýri viðtalstímum með glæsibrag. Hópurinn úti samanstendur af, auk Maríu, bakraddasöngvurunum fimm, lagahöfundum og mökum þeirra. „Hópurinn er ótrúlega þéttur, við erum bara öll eins og stór fjölskylda. Það er ótrúlega gaman.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. María fær ekki langan tíma til að ná sér niður eftir rauða dregilinn því að hún byrjaði daginn á frekari viðtölum, fer þvínæst á æfingu með hópnum uppi á hóteli og í kvöld syngur hún á Euroklúbbnum svokölluðum úti í Vín. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
„Fyrsti dagurinn var smá sjokk,“ segir María Ólafsdóttir, stjarna okkar Íslendinga í Eurovision í ár, í viðtalinu hér að neðan. Davíð Lúther er maður Vísis í Vín og náði hann tali af Maríu eftir að hún steig af rauða dreglinum í gær. María lýsir fyrsta deginum í viðtalinu og þeim örðugleikum sem komu upp á fyrstu æfingunni. En eins og kom fram í fjölmiðlum gekk fyrsta æfing íslenska hópsins brösulega. María negldi hins vegar aðra æfinguna og hlaut lófatak frá áhorfendum í höllinni eftir hana.Sjá einnig: Sjáðu seinni æfingu Maríu í Wiener Stadthalle Maríu leið eins og Beyoncé á rauða dreglinum í gær, hún var stórglæsileg og gekk um dregilinn berfætt og með tærnar málaðar gylltar. „Maður upplifði sig sem stórstjörnu,“ segir María. Hún segir það hafa tekið langan tíma að ganga dregilinn enda var hún vinsæl hjá fjölmiðlum sem vildu ná af henni tali.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinumTær Maríu voru gylltar og hún í fjólubláum kjól.Vísir/Facebook síða Maríu ÓlafsHópurinn eins og fjölskylda Hún segir engar áhyggjur af áreiti frá fjölmiðlum þar sem Valli Sport, eða Valgeir Magnússon umboðsmaður íslenska hópsins, stýri viðtalstímum með glæsibrag. Hópurinn úti samanstendur af, auk Maríu, bakraddasöngvurunum fimm, lagahöfundum og mökum þeirra. „Hópurinn er ótrúlega þéttur, við erum bara öll eins og stór fjölskylda. Það er ótrúlega gaman.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. María fær ekki langan tíma til að ná sér niður eftir rauða dregilinn því að hún byrjaði daginn á frekari viðtölum, fer þvínæst á æfingu með hópnum uppi á hóteli og í kvöld syngur hún á Euroklúbbnum svokölluðum úti í Vín.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45
Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. 17. maí 2015 12:30
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið