Marco Reus kom Þýskalandi yfir á 39. mínútu og fimm mínútum síðar tvöfaldaði Thomas Müller forystuna. Staðan var 2-0 í hálfleik.
Síðari hálfleikur var heldur rólegur og lítið sem ekkert gerðist. Þjóðverjarnir eru í öðru sæti eftir sigurinn, en Pólland, Þýskaland og Skotland eru öll með tíu stig.
Geogría er með þrjú stig í fimmta sæti, en þeir hafa unnið einn leik af fimm.