Ítalarnir óeftirminnilegir: „Ég hafði miklar væntingar“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 26. maí 2015 17:10 Einar Bárðarson og aðrir dómnefndarmeðlimir horfðu á keppnina á föstudag. „Þeir voru ekki lélegir en flutningurinn var miðað við flutninginn á úrslitakvöldinu sjálfu þá munaði töluverðu. Og hann reis ekki upp yfir hin lögin þrátt fyrir að þeir hafi verið síðastir á svið,“ segir Einar Bárðason um flutning ítalska tríósins Il Volo á Eurovision keppninni um helgina. Einar telur ekkert óeðlilegt við það að dómnefndir landanna skuli horfa á aðra keppni heldur en Evrópubúar, og í ár Ástralar. Athygli hefur vakið að íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig og þeir höfnuðu í 1. sæti eftir símakosningu. En dómnefnd Íslands setti Ítalina í 11. sæti hjá sér sem þýðir ekkert stig. Því fengu þeir rétt um 6 stig frá Íslandi.Sjá einnig: Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stigÓeftirminnilegur flutningur Ítalanna„Það sat lítið eftir af flutningnum,“ útskýrir Einar sem var einn af dómnefnd Íslands. Aðrir í dómnefnd voru Í dómnefnd Íslands voru Ragna Kjartansdóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu CELL7, Védís Hervör Árnadóttir, Einar Bárðarson, Unnur Sara Eldjárn, Birgitta Haukdal og Heiðar Örn Kristjánsson. Athygli hefur vakið að tveir dómaranna settu Ítalina afar neðarlega eða í 20. og 25. sæti. Hinir þrír settu Ítalina í efstu fimm sætin eða í það fimmta, þriðja og annað. Einar segist sjálfur hafa sett Ítalina fremur ofarlega en getur ekkert tjáð sig um stigagjöf annarra dómara. „Ef ég er þekktur fyrir eitthvað í tónlist þá er það að hafa náð að blanda klassískri tónlist saman við poppið. Eins og ég gerði með Garðar Cortez sem dæmi. Ég hafði miklar væntingar,“ segir Einar.Klikkaðu á myndina til að sjá stigagjöf íslensku dómnefndarinnar og símakosninguna á Íslandi.Vísir/Skjáskot af Eurovision.tvDómnefnd horfir á aðra keppni en Evrópa Hann bendir á að í það heila hafi dómnefndir Evrópu sett Ítalina í sjötta sæti en Ísland sem ein af fjörutíu þjóðum hafi ekki slegið þá úr fyrsta sætinu. En er ekkert undarlegt við það að dómnefndir skuli fylgjast með í raun annarri keppni en Evrópa? „Nei það er ekkert óeðlilegt. Eins og ég skil þetta þá sinna dómnefndir tvenns konar hlutverki, annars vegar að gefa stigin og hins vegar erum við varaaflstöð ef eitthvað skyldi koma upp í símaatkvæðagreiðslunni hérna heima.“ Hann bendir á að það taki tíma að leggja saman atkvæði dómnefndar, það eru fimm einstaklingar í hverri nefnd og um fjörutíu lönd taka þátt í að velja það atriði sem sigrar.Sjá einnig: Ítalir sigruðu í símakosningu „Við erum ekki í tölvu, það þarf að leggja þetta allt saman og passa að það sé allt rétt og tryggja svo að þetta skili sér rétt á áfangastað.“ Mikið umstang er í kringum atkvæðagreiðslu dómnefndar sem hefur 50 prósent vægi á móti símakosningu. „Við þurfum með margra vikna fyrirvara að koma upp í útvarp og skrifa undir heilindayfirlýsingu og afhenda afrit af vegabréfunum okkar,“ útskýrir Einar. „Svo kemur fulltrúi frá alþjóðlegum endurskoðanda sem fylgist með því að réttir aðilar mæti til dómnefndastarfa.“ Tengdar fréttir Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
„Þeir voru ekki lélegir en flutningurinn var miðað við flutninginn á úrslitakvöldinu sjálfu þá munaði töluverðu. Og hann reis ekki upp yfir hin lögin þrátt fyrir að þeir hafi verið síðastir á svið,“ segir Einar Bárðason um flutning ítalska tríósins Il Volo á Eurovision keppninni um helgina. Einar telur ekkert óeðlilegt við það að dómnefndir landanna skuli horfa á aðra keppni heldur en Evrópubúar, og í ár Ástralar. Athygli hefur vakið að íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig og þeir höfnuðu í 1. sæti eftir símakosningu. En dómnefnd Íslands setti Ítalina í 11. sæti hjá sér sem þýðir ekkert stig. Því fengu þeir rétt um 6 stig frá Íslandi.Sjá einnig: Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stigÓeftirminnilegur flutningur Ítalanna„Það sat lítið eftir af flutningnum,“ útskýrir Einar sem var einn af dómnefnd Íslands. Aðrir í dómnefnd voru Í dómnefnd Íslands voru Ragna Kjartansdóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu CELL7, Védís Hervör Árnadóttir, Einar Bárðarson, Unnur Sara Eldjárn, Birgitta Haukdal og Heiðar Örn Kristjánsson. Athygli hefur vakið að tveir dómaranna settu Ítalina afar neðarlega eða í 20. og 25. sæti. Hinir þrír settu Ítalina í efstu fimm sætin eða í það fimmta, þriðja og annað. Einar segist sjálfur hafa sett Ítalina fremur ofarlega en getur ekkert tjáð sig um stigagjöf annarra dómara. „Ef ég er þekktur fyrir eitthvað í tónlist þá er það að hafa náð að blanda klassískri tónlist saman við poppið. Eins og ég gerði með Garðar Cortez sem dæmi. Ég hafði miklar væntingar,“ segir Einar.Klikkaðu á myndina til að sjá stigagjöf íslensku dómnefndarinnar og símakosninguna á Íslandi.Vísir/Skjáskot af Eurovision.tvDómnefnd horfir á aðra keppni en Evrópa Hann bendir á að í það heila hafi dómnefndir Evrópu sett Ítalina í sjötta sæti en Ísland sem ein af fjörutíu þjóðum hafi ekki slegið þá úr fyrsta sætinu. En er ekkert undarlegt við það að dómnefndir skuli fylgjast með í raun annarri keppni en Evrópa? „Nei það er ekkert óeðlilegt. Eins og ég skil þetta þá sinna dómnefndir tvenns konar hlutverki, annars vegar að gefa stigin og hins vegar erum við varaaflstöð ef eitthvað skyldi koma upp í símaatkvæðagreiðslunni hérna heima.“ Hann bendir á að það taki tíma að leggja saman atkvæði dómnefndar, það eru fimm einstaklingar í hverri nefnd og um fjörutíu lönd taka þátt í að velja það atriði sem sigrar.Sjá einnig: Ítalir sigruðu í símakosningu „Við erum ekki í tölvu, það þarf að leggja þetta allt saman og passa að það sé allt rétt og tryggja svo að þetta skili sér rétt á áfangastað.“ Mikið umstang er í kringum atkvæðagreiðslu dómnefndar sem hefur 50 prósent vægi á móti símakosningu. „Við þurfum með margra vikna fyrirvara að koma upp í útvarp og skrifa undir heilindayfirlýsingu og afhenda afrit af vegabréfunum okkar,“ útskýrir Einar. „Svo kemur fulltrúi frá alþjóðlegum endurskoðanda sem fylgist með því að réttir aðilar mæti til dómnefndastarfa.“
Tengdar fréttir Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11
Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31