Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. nóvember 2015 23:20 Úr myndbandi Adele við lagið Hello. Plötu Adele, 25, hefur verið lekið á netið og í þetta skipti er hún þar öll. Fyrr í dag lak hluti af plötunni á netið þegar tvær mínútur af öllum lögum plötunnar enduðu á vefsíðu verslunarinnar Juno Records en sá hlekkur hefur verið tekinn niður. Platan kemur út á föstudag en ljóst er að margir verða búnir að hlusta á hana í heild sinni áður en það gerist. Lögin eru nú þegar byrjuð að raðast inn á Youtube en umsjónarmenn síðunnar keppast við að taka þau út jafnharðan. Á Twitter má sjá mynd af einstaklingi hef hefur geisladiskinn í höndunum og spyr hvort rétt sé að leka lögunum á netið. Diskinn segir notandinn hann hafi fengið úr Target verslun en stjórnendur keðjunnar hafa þvertekið fyrir að diskurinn sé þaðan. Plata Adele er langt frá því að vera fyrsta stóra platan sem lekur á netið í ár en stór hluti nýrra platna lekur áður en kemur að útgáfu þeirra. Til dæmis nægir að nefna Vulnicura, plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, en útgáfu hennar var flýtt í kjölfar þess að hún lak á netið.Trying not to let myself listen to the Adele leak like pic.twitter.com/U6Su9QJmXB— Eric (@MrEAnders) November 18, 2015 Holy sh*t, @Adele’s ’25’ just leaked: https://t.co/q3wUmWvYSk pic.twitter.com/sN0ahGsF7A— NYLON (@NylonMag) November 18, 2015 When you find that Adele leak. pic.twitter.com/Gjer7w9zzL— Tom Mantzouranis (@themantz) November 18, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Plötu Adele, 25, hefur verið lekið á netið og í þetta skipti er hún þar öll. Fyrr í dag lak hluti af plötunni á netið þegar tvær mínútur af öllum lögum plötunnar enduðu á vefsíðu verslunarinnar Juno Records en sá hlekkur hefur verið tekinn niður. Platan kemur út á föstudag en ljóst er að margir verða búnir að hlusta á hana í heild sinni áður en það gerist. Lögin eru nú þegar byrjuð að raðast inn á Youtube en umsjónarmenn síðunnar keppast við að taka þau út jafnharðan. Á Twitter má sjá mynd af einstaklingi hef hefur geisladiskinn í höndunum og spyr hvort rétt sé að leka lögunum á netið. Diskinn segir notandinn hann hafi fengið úr Target verslun en stjórnendur keðjunnar hafa þvertekið fyrir að diskurinn sé þaðan. Plata Adele er langt frá því að vera fyrsta stóra platan sem lekur á netið í ár en stór hluti nýrra platna lekur áður en kemur að útgáfu þeirra. Til dæmis nægir að nefna Vulnicura, plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, en útgáfu hennar var flýtt í kjölfar þess að hún lak á netið.Trying not to let myself listen to the Adele leak like pic.twitter.com/U6Su9QJmXB— Eric (@MrEAnders) November 18, 2015 Holy sh*t, @Adele’s ’25’ just leaked: https://t.co/q3wUmWvYSk pic.twitter.com/sN0ahGsF7A— NYLON (@NylonMag) November 18, 2015 When you find that Adele leak. pic.twitter.com/Gjer7w9zzL— Tom Mantzouranis (@themantz) November 18, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30
Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01
Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18