Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2015 14:41 Vísir/Lucasiflm Mikil eftirvænting ríkir nú vegna næstu Star Wars kvikmyndarinnar, sem frumsýnd verður fyrir jólin. Til stendur að gera sex myndir sem vitað er um, en aðdáendur þurfa ekki óttast að Star Wars hverfi aftur úr lífum þeirra á næstunni. Disney og Lucasfilm ætla sér í raun að gefa út eina kvikmynd úr Star Wars heiminum á hverju ári, þar til fólk er búið að fá nóg. Þetta kemur fram í ítarlegri grein Wired um Lucasfilm, en þar segir að líklega verði enginn sem sá upprunalegu myndirnar í bíói á lífi þegar síðasta Star Wars myndin verður gefin út. Meðal þeirra sex mynda sem stendur til að gera eru myndir VII, VIII, IX og Rogue One. Hins vegar eru söguheimur alveg gríðarlega stór. Um áraraðir hefur heimurinn verið útvíkkaður á milli útgáfu kvikmynda með tölvuleikjum, teiknimyndabókum, þáttum og öðru. Sá heimur hefur að vísu að mestu verið þurrkaður út núna með tilkomu nýju myndanna, en hugmyndirnar lifa auðvitað enn. Eins og segir í grein Wired gæti Star Wars heimurinn náð tíu þúsund ár, fram og til baka, frá því að Luke Skywalker sprengdi upp Helstirnið. Svo lengi sem starfsmenn Lucasfilm og Disney búa yfir hugmyndum að kvikmyndum verður í raun hægt að framleiða þær. Að minnsta kosti þar til fólk missir áhugann á Star Wars. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Mikil eftirvænting ríkir nú vegna næstu Star Wars kvikmyndarinnar, sem frumsýnd verður fyrir jólin. Til stendur að gera sex myndir sem vitað er um, en aðdáendur þurfa ekki óttast að Star Wars hverfi aftur úr lífum þeirra á næstunni. Disney og Lucasfilm ætla sér í raun að gefa út eina kvikmynd úr Star Wars heiminum á hverju ári, þar til fólk er búið að fá nóg. Þetta kemur fram í ítarlegri grein Wired um Lucasfilm, en þar segir að líklega verði enginn sem sá upprunalegu myndirnar í bíói á lífi þegar síðasta Star Wars myndin verður gefin út. Meðal þeirra sex mynda sem stendur til að gera eru myndir VII, VIII, IX og Rogue One. Hins vegar eru söguheimur alveg gríðarlega stór. Um áraraðir hefur heimurinn verið útvíkkaður á milli útgáfu kvikmynda með tölvuleikjum, teiknimyndabókum, þáttum og öðru. Sá heimur hefur að vísu að mestu verið þurrkaður út núna með tilkomu nýju myndanna, en hugmyndirnar lifa auðvitað enn. Eins og segir í grein Wired gæti Star Wars heimurinn náð tíu þúsund ár, fram og til baka, frá því að Luke Skywalker sprengdi upp Helstirnið. Svo lengi sem starfsmenn Lucasfilm og Disney búa yfir hugmyndum að kvikmyndum verður í raun hægt að framleiða þær. Að minnsta kosti þar til fólk missir áhugann á Star Wars.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05
Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02
JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02
Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16