Tannlæknirinn sem drap Cecil snýr aftur til starfa Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 07:21 Mótmæli hafa átt sér stað fyrir utan stofu Walter Palmer allt frá því að nafn hans var gert opinbert. Vísir/AFP Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer hyggst nú snúa aftur til starfa eftir að hafa farið í felur í kjölfar þess að hafa drepið ljónið Cecil í Simbabve fyrr í sumar. Hann fullyrðir að hann hefði aldrei drepið ljónið hefði hann vitað um vinsældir dýrsins. „Ef ég hefði vitað að ljónið bæri nafn og var mikilvægt landinu eða vegna einhverrar rannsóknar hefði ég að sjálfsögðu ekki drepið það,“ segir Palmer í samtali við AP og Minneapolis Star Tribune. Palmer og leiðsögumaður hans lokkuðu Cecil út úr þjóðgarðinum í byrjun júlí og var dýrið loks fellt með lásboga. Fyrr í sumar bárust fréttir af því að Cecil hafi gengið um særður í um fjörutíu klukkustundir áður en það drapst. Palmer vill þó meina að það séu einungis sögusagnir og ýkjur. Palmer vill ekki upplýsa um hvar hann hafi haldið til síðustu vikurnar en hann hyggst snúa aftur til starfa á tannlæknastofu sinni á morgun. Mótmæli hafa átt sér stað fyrir utan stofu hans allt frá því að nafn hans var gert opinbert.Í frétt SVT kemur fram að Palmer segist miður sín yfir vegna þess sem starfsmenn stofunnar og fjölskylda hans hafi þurft að þola vegna málsins. Margir hafa krafist þess að Palmer verði framseldur til Simbabve til að hægt verði að rétta yfir honum vegna veiðiþjófnaðar. Lögmaður Palmer segir þó að bandarísk yfirvöld hafi ekki verið í sambandi vegna einhverrar rannsóknar. Tengdar fréttir Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00 Bannað að flytja ljónshöfuð eftir drápið á Cecil Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveðið að banna flutning á öllum veiðiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil. 4. ágúst 2015 07:19 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer hyggst nú snúa aftur til starfa eftir að hafa farið í felur í kjölfar þess að hafa drepið ljónið Cecil í Simbabve fyrr í sumar. Hann fullyrðir að hann hefði aldrei drepið ljónið hefði hann vitað um vinsældir dýrsins. „Ef ég hefði vitað að ljónið bæri nafn og var mikilvægt landinu eða vegna einhverrar rannsóknar hefði ég að sjálfsögðu ekki drepið það,“ segir Palmer í samtali við AP og Minneapolis Star Tribune. Palmer og leiðsögumaður hans lokkuðu Cecil út úr þjóðgarðinum í byrjun júlí og var dýrið loks fellt með lásboga. Fyrr í sumar bárust fréttir af því að Cecil hafi gengið um særður í um fjörutíu klukkustundir áður en það drapst. Palmer vill þó meina að það séu einungis sögusagnir og ýkjur. Palmer vill ekki upplýsa um hvar hann hafi haldið til síðustu vikurnar en hann hyggst snúa aftur til starfa á tannlæknastofu sinni á morgun. Mótmæli hafa átt sér stað fyrir utan stofu hans allt frá því að nafn hans var gert opinbert.Í frétt SVT kemur fram að Palmer segist miður sín yfir vegna þess sem starfsmenn stofunnar og fjölskylda hans hafi þurft að þola vegna málsins. Margir hafa krafist þess að Palmer verði framseldur til Simbabve til að hægt verði að rétta yfir honum vegna veiðiþjófnaðar. Lögmaður Palmer segir þó að bandarísk yfirvöld hafi ekki verið í sambandi vegna einhverrar rannsóknar.
Tengdar fréttir Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00 Bannað að flytja ljónshöfuð eftir drápið á Cecil Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveðið að banna flutning á öllum veiðiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil. 4. ágúst 2015 07:19 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34
Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00
Bannað að flytja ljónshöfuð eftir drápið á Cecil Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveðið að banna flutning á öllum veiðiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil. 4. ágúst 2015 07:19
Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45
Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07