Ölgerðin í hart við ríkið: Krefst endurgreiðslu á tolli af kartöfluflögum Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 15:06 Ölgerðin sakar ríkið um að setja ofurtoll á innfluttar kartöfluflögur til að vernda íslenska framleiðendur. Vísir/Stefán/Valgarður Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur krafið fjármála- og efnahagsráðuneytið um endurgreiðslu á tolli af innfluttu snakki. Um er að ræða kartöflusnakk sem ber 59 prósenta toll við innflutning til landsins en Hjördís Birna Hjartardóttir, lögmaður Ölgerðarinnar, segir þennan toll ómálefnalegan og að hann standist ekki. „Við erum að halda fram að þetta sé ofurtollur,“ segir Hjördís Birna en á vefsíðu Ölgerðarinnar kemur fram að hún flytur inn til landsins kartöfluflögur frá Lay´s sem er í eigu bandaríska fyrirtækisins Pepsico. Það fyrirtæki á einnig Dorritos sem framleiðir maískornflögur sem Ölgerðin flytur inn en til samanburðar við 59 prósenta toll sem Ölgerðin þarf að greiða af innflutningi á kartöfluflögum til landsins þarf að greiða 20 prósenta toll af maískornflögum. „Við viljum meina að verið sé að vernda tiltekna aðila hér innanlands þegar kemur að kartöflusnakkinu,“ segir Hjördís Birna og nefnir sem dæmi Iðnmark og Þykkvabæjar sem framleiða sambærilegar kartöfluflögur. Iðnmark framleiðir Stjörnusnakk en Þykkvabæjar framleiðir Nasl. „Þetta er bara verndartollur. Það er bara verið að passa að þeir fái frið til að selja sitt,“ segir Hjördís Birna. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Tengdar fréttir Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55 Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00 Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur krafið fjármála- og efnahagsráðuneytið um endurgreiðslu á tolli af innfluttu snakki. Um er að ræða kartöflusnakk sem ber 59 prósenta toll við innflutning til landsins en Hjördís Birna Hjartardóttir, lögmaður Ölgerðarinnar, segir þennan toll ómálefnalegan og að hann standist ekki. „Við erum að halda fram að þetta sé ofurtollur,“ segir Hjördís Birna en á vefsíðu Ölgerðarinnar kemur fram að hún flytur inn til landsins kartöfluflögur frá Lay´s sem er í eigu bandaríska fyrirtækisins Pepsico. Það fyrirtæki á einnig Dorritos sem framleiðir maískornflögur sem Ölgerðin flytur inn en til samanburðar við 59 prósenta toll sem Ölgerðin þarf að greiða af innflutningi á kartöfluflögum til landsins þarf að greiða 20 prósenta toll af maískornflögum. „Við viljum meina að verið sé að vernda tiltekna aðila hér innanlands þegar kemur að kartöflusnakkinu,“ segir Hjördís Birna og nefnir sem dæmi Iðnmark og Þykkvabæjar sem framleiða sambærilegar kartöfluflögur. Iðnmark framleiðir Stjörnusnakk en Þykkvabæjar framleiðir Nasl. „Þetta er bara verndartollur. Það er bara verið að passa að þeir fái frið til að selja sitt,“ segir Hjördís Birna. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun.
Tengdar fréttir Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55 Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00 Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55
Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50
Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00
Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50