Ölgerðin í hart við ríkið: Krefst endurgreiðslu á tolli af kartöfluflögum Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 15:06 Ölgerðin sakar ríkið um að setja ofurtoll á innfluttar kartöfluflögur til að vernda íslenska framleiðendur. Vísir/Stefán/Valgarður Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur krafið fjármála- og efnahagsráðuneytið um endurgreiðslu á tolli af innfluttu snakki. Um er að ræða kartöflusnakk sem ber 59 prósenta toll við innflutning til landsins en Hjördís Birna Hjartardóttir, lögmaður Ölgerðarinnar, segir þennan toll ómálefnalegan og að hann standist ekki. „Við erum að halda fram að þetta sé ofurtollur,“ segir Hjördís Birna en á vefsíðu Ölgerðarinnar kemur fram að hún flytur inn til landsins kartöfluflögur frá Lay´s sem er í eigu bandaríska fyrirtækisins Pepsico. Það fyrirtæki á einnig Dorritos sem framleiðir maískornflögur sem Ölgerðin flytur inn en til samanburðar við 59 prósenta toll sem Ölgerðin þarf að greiða af innflutningi á kartöfluflögum til landsins þarf að greiða 20 prósenta toll af maískornflögum. „Við viljum meina að verið sé að vernda tiltekna aðila hér innanlands þegar kemur að kartöflusnakkinu,“ segir Hjördís Birna og nefnir sem dæmi Iðnmark og Þykkvabæjar sem framleiða sambærilegar kartöfluflögur. Iðnmark framleiðir Stjörnusnakk en Þykkvabæjar framleiðir Nasl. „Þetta er bara verndartollur. Það er bara verið að passa að þeir fái frið til að selja sitt,“ segir Hjördís Birna. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Tengdar fréttir Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55 Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00 Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur krafið fjármála- og efnahagsráðuneytið um endurgreiðslu á tolli af innfluttu snakki. Um er að ræða kartöflusnakk sem ber 59 prósenta toll við innflutning til landsins en Hjördís Birna Hjartardóttir, lögmaður Ölgerðarinnar, segir þennan toll ómálefnalegan og að hann standist ekki. „Við erum að halda fram að þetta sé ofurtollur,“ segir Hjördís Birna en á vefsíðu Ölgerðarinnar kemur fram að hún flytur inn til landsins kartöfluflögur frá Lay´s sem er í eigu bandaríska fyrirtækisins Pepsico. Það fyrirtæki á einnig Dorritos sem framleiðir maískornflögur sem Ölgerðin flytur inn en til samanburðar við 59 prósenta toll sem Ölgerðin þarf að greiða af innflutningi á kartöfluflögum til landsins þarf að greiða 20 prósenta toll af maískornflögum. „Við viljum meina að verið sé að vernda tiltekna aðila hér innanlands þegar kemur að kartöflusnakkinu,“ segir Hjördís Birna og nefnir sem dæmi Iðnmark og Þykkvabæjar sem framleiða sambærilegar kartöfluflögur. Iðnmark framleiðir Stjörnusnakk en Þykkvabæjar framleiðir Nasl. „Þetta er bara verndartollur. Það er bara verið að passa að þeir fái frið til að selja sitt,“ segir Hjördís Birna. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun.
Tengdar fréttir Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55 Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00 Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55
Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50
Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00
Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50