Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2015 07:48 Norður-Kóreumenn eiga hættu á að verða dæmdir í fangelsi, gerist þeir sekir um að hafa horft á myndina. Lee Min-bok, suðurkóreskur aðgerðarsinni, segist hafa sent þúsundir eintaka af hinni umdeildu mynd The Interview yfir landamærin til Norður-Kóreu. Norður-Kóreumönnum hefur verið bannað að horfa á myndina, en geri þeir það eiga þeir hættu á að verða dæmdir í fangelsi. Lee segist hafa fest DVD-diskana á blöðrur og þannig komið þeim yfir landamærin. Á blöðrurnar festi hann einnig Bandaríkjadali og að eigin sögn milljón bæklinga sem innihalda gagnrýni á stjórnarhætti Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Hann segist vilja segja nágrönnum sínum í norðri „sannleikann um hið raunverulega líf“ og hvetur þá til að hafna öllum áróðri leiðtogans. Lee er sjálfur flóttamaður frá Norður-Kóreu. Aðgerðarsinnar í Suður-Kóreu hafa ítrekað sent Norður-Kóreumönnum skilaboð með þessum hætti. Lee hefur stundað það í nokkurn tíma að koma skilaboðum til nágranna sinna með þessum hætti. Tengdar fréttir Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42 Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Lee Min-bok, suðurkóreskur aðgerðarsinni, segist hafa sent þúsundir eintaka af hinni umdeildu mynd The Interview yfir landamærin til Norður-Kóreu. Norður-Kóreumönnum hefur verið bannað að horfa á myndina, en geri þeir það eiga þeir hættu á að verða dæmdir í fangelsi. Lee segist hafa fest DVD-diskana á blöðrur og þannig komið þeim yfir landamærin. Á blöðrurnar festi hann einnig Bandaríkjadali og að eigin sögn milljón bæklinga sem innihalda gagnrýni á stjórnarhætti Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Hann segist vilja segja nágrönnum sínum í norðri „sannleikann um hið raunverulega líf“ og hvetur þá til að hafna öllum áróðri leiðtogans. Lee er sjálfur flóttamaður frá Norður-Kóreu. Aðgerðarsinnar í Suður-Kóreu hafa ítrekað sent Norður-Kóreumönnum skilaboð með þessum hætti. Lee hefur stundað það í nokkurn tíma að koma skilaboðum til nágranna sinna með þessum hætti.
Tengdar fréttir Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42 Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42
Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00
Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00
Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00