Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júní 2015 12:48 Emma Watson er talskona UN Women. vísir/getty Emma Watson tísti í dag grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, og segir íslenska karlmenn standa sig best í He for she átakinu. Watson ýtti átakinu úr vör síðastliðið haust en það miðar að því að bjóða karlmönnum formlega að taka þátt í kvenréttindabaráttunni sem háð er um allan heim með því að skrá sig á sérstaka síðu og vera meðvitaðir um kynjamisrétti í daglegu lífi. Grein Gunnars Braga má lesa í heild sinni hér. Á Íslandi hafa um 8600 karlmenn tekið þátt í verkefninu en það er einn af hverjum tuttugu. „Þetta þýðir að hlutfallslega hefðu 1,5 milljón karlmanna í Bretlandi þurft að skrá sig í átakið til þess að ná Íslandi í fjölda miðað við höfðatölu. Eins og staðan er núna hafa 34.331 maður skráð sig,“ segir Gunnar Bragi í greininni sem Watson deildi. Þar kemur einnig fram að utanríkisráðherra vor hafi tekið við verðlaunum frá UN Women í síðustu viku vegna árangurs Íslands. Gunnar Bragi fjallar um góðan árangur Íslands í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en tekur fram að þrátt fyrir góðan árangur sé Ísland hvergi nærri komið á áfangastað. „Við erum enn að sjá staðalímyndir af konum og körlum alls staðar. Hins vegar er árangur okkar hvað varðar jafnrétti orðinn hluti af því hver við erum og ein leið sem við notum til þess að mæla velgengni.“ Watson vitnar í orð Gunnars á Twitter eins og sjá má hér að neðan. 'This realisation comes as a result of increased confrontation with the devastating impact of gender inequality.' Gunnar Bragi Sveinsson— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 'I believe that men in Iceland are increasingly recognizing that gender equality is a global human rights issue..'— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Iceland is the most mobilized #HeForShe nation around the world with 1/20 men signed up- http://t.co/FtOaAfGx9T— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Emma Watson tísti í dag grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, og segir íslenska karlmenn standa sig best í He for she átakinu. Watson ýtti átakinu úr vör síðastliðið haust en það miðar að því að bjóða karlmönnum formlega að taka þátt í kvenréttindabaráttunni sem háð er um allan heim með því að skrá sig á sérstaka síðu og vera meðvitaðir um kynjamisrétti í daglegu lífi. Grein Gunnars Braga má lesa í heild sinni hér. Á Íslandi hafa um 8600 karlmenn tekið þátt í verkefninu en það er einn af hverjum tuttugu. „Þetta þýðir að hlutfallslega hefðu 1,5 milljón karlmanna í Bretlandi þurft að skrá sig í átakið til þess að ná Íslandi í fjölda miðað við höfðatölu. Eins og staðan er núna hafa 34.331 maður skráð sig,“ segir Gunnar Bragi í greininni sem Watson deildi. Þar kemur einnig fram að utanríkisráðherra vor hafi tekið við verðlaunum frá UN Women í síðustu viku vegna árangurs Íslands. Gunnar Bragi fjallar um góðan árangur Íslands í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en tekur fram að þrátt fyrir góðan árangur sé Ísland hvergi nærri komið á áfangastað. „Við erum enn að sjá staðalímyndir af konum og körlum alls staðar. Hins vegar er árangur okkar hvað varðar jafnrétti orðinn hluti af því hver við erum og ein leið sem við notum til þess að mæla velgengni.“ Watson vitnar í orð Gunnars á Twitter eins og sjá má hér að neðan. 'This realisation comes as a result of increased confrontation with the devastating impact of gender inequality.' Gunnar Bragi Sveinsson— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 'I believe that men in Iceland are increasingly recognizing that gender equality is a global human rights issue..'— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Iceland is the most mobilized #HeForShe nation around the world with 1/20 men signed up- http://t.co/FtOaAfGx9T— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015
Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11
Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12
HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30