Vöfflur í hárið takk Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. júní 2015 15:00 Stella McCartney SS 15 Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour
Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages
Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour