Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 20:17 Myndin umrædda. Mynd/Tómas Geir Howser Tómas Geir Howser Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Tómas Hrafn Sveinsson, einnig þekktir sem Tilfinninga-Tómas, Lækna-Tómas og Talningar-Tómas, komu saman við styttuna af Tómasi Guðmundssyni skáldi við tjörnina í Reykjavík í dag. Við tilefnið var tekin mynd af fjórmenningunum sem heldur betur hefur slegið í gegn á Twitter. „Við vorum að taka upp auglýsingu í tenglsum við UN Women og #HeforShe, sem fer í loftið á næstu dögum,“ segir Tómas Geir, eða Tilfinninga-Tómas. „Þar leikum við okkur sjálfa að rökræða og ég ákvað að henda í eina mynd fyrir Twitter.“ Tómasarnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá þjóðinni á undanförnu ári: Talningar-Tómas fyrir frammistöðu sína í kosningasjónvarpi RÚV, Tilfinninga-Tómas sem fyrirliði FG í Gettu Betur og skurðlæknirinn Lækna-Tómas fyrir ótrúlega björgun á mannslífi í desember síðastliðnum. Tómas vill lítið gefa upp um það út á hvað auglýsingin gengur, en segir hana mjög skemmmtilega. Hann segir að vel hafi farið á þeim nöfnunum. „Við höfum aldrei hist áður, allir þrír,“ segir hann. „Þannig að þetta var mjög gaman.“ Þegar þetta er skrifað, um hálftíma eftir að myndin var birt á Twitter, hafa þrjátíu Twitter-notendur deilt henni með fylgjendum sínum og rúmlega 130 smellt á „favourite.“ Þykir það með eindæmum góður árangur meðal íslenskra tístara. „Það er mjög gott,“ segir Tómas og hlær. „Það var einmitt fullt af fólki búið að „favourite-a“ eftir bara nokkrar mínútur. Það er gaman að þessu.“#læknatómas, #talningatómas, #tilfinningatómas og #ljóðatómas samankomnir. Þetta er söguleg stund. pic.twitter.com/hWDtwywK4A— Tomas Howser (@TomasHowser) May 4, 2015 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Tómas Geir Howser Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Tómas Hrafn Sveinsson, einnig þekktir sem Tilfinninga-Tómas, Lækna-Tómas og Talningar-Tómas, komu saman við styttuna af Tómasi Guðmundssyni skáldi við tjörnina í Reykjavík í dag. Við tilefnið var tekin mynd af fjórmenningunum sem heldur betur hefur slegið í gegn á Twitter. „Við vorum að taka upp auglýsingu í tenglsum við UN Women og #HeforShe, sem fer í loftið á næstu dögum,“ segir Tómas Geir, eða Tilfinninga-Tómas. „Þar leikum við okkur sjálfa að rökræða og ég ákvað að henda í eina mynd fyrir Twitter.“ Tómasarnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá þjóðinni á undanförnu ári: Talningar-Tómas fyrir frammistöðu sína í kosningasjónvarpi RÚV, Tilfinninga-Tómas sem fyrirliði FG í Gettu Betur og skurðlæknirinn Lækna-Tómas fyrir ótrúlega björgun á mannslífi í desember síðastliðnum. Tómas vill lítið gefa upp um það út á hvað auglýsingin gengur, en segir hana mjög skemmmtilega. Hann segir að vel hafi farið á þeim nöfnunum. „Við höfum aldrei hist áður, allir þrír,“ segir hann. „Þannig að þetta var mjög gaman.“ Þegar þetta er skrifað, um hálftíma eftir að myndin var birt á Twitter, hafa þrjátíu Twitter-notendur deilt henni með fylgjendum sínum og rúmlega 130 smellt á „favourite.“ Þykir það með eindæmum góður árangur meðal íslenskra tístara. „Það er mjög gott,“ segir Tómas og hlær. „Það var einmitt fullt af fólki búið að „favourite-a“ eftir bara nokkrar mínútur. Það er gaman að þessu.“#læknatómas, #talningatómas, #tilfinningatómas og #ljóðatómas samankomnir. Þetta er söguleg stund. pic.twitter.com/hWDtwywK4A— Tomas Howser (@TomasHowser) May 4, 2015
Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52
Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00
#TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34