John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver benti á kálið sé ekki sopið þó í ausina sé komið varðandi réttindi LBGT-fólks í Bandaríkjunu. Skjáskot John Oliver sparar aldrei stóru orðin og í síðasta þætti sínum benti hann á merkilega þversögn þegar kemur að réttindum LBGT-fólks í Bandaríkjunum. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna mega samkynhneigð pör nú gifta sig. Í mörgum ríkjum er það hinsvegar einnig löglegt fyrir vinnuveitendur að reka þessi hjón úr vinnu, fyrir leigusala að bera þessi hjón út og fyrir atvinnurekendur að neita þeim um þjónustu, eingöngu vegna kynhneigðar þeirra. „Það kemur kannski á óvart en mismunun gegn samkynhneigðum einstaklingum er lögleg í stórum hluta Bandaríkjanna,“ sagði Oliver. „Ef þetta kemur þér á óvart, ekki örvænta, þú ert ekki einn um það,“ sagði Oliver. „Skoðanakönnun sem gerð var árið 2013 gaf til kynna að 70% af svarendum hélt að það væri ólöglegt að reka einhvern fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Fólk heldur það vegna þess að því finnst að það ætti að vera satt.“Þrjár dæmisögur Máli sínu til stuðnings benti Oliver á þrjú nýleg dæmi. Félagssráðgjafi í Texas var rekinn eftir að unnusti hans kom til að aðstoða hann í vinnunni. Forseti samtakanna sem hann vann fyrir þótti það óþægilegt að hafa samkynhneigðan mann í vinnu. Samkynhneigðu pari var vísað frá veitingastað í Texas vegna þess að veitingastaðurinn afgreiddi ekki samkynhneigt fólk. Ástæðan sem gefin upp var sú að á þessum veitingastað þætti það til siðs að menn létu eins og menn og konur eins og konur. Barnalæknir í Michigan neitaði að sinna barni hjóna vegna kynhneigðar foreldranna. Hjónin kröfðust þess að læknirinn myndi sinna barninu en hann neitaði.Þátturinn er sýndur í heild sinni á Stöð 2 á hverju þriðjudagskvöldi kl. 23.00, textaður. Tengdar fréttir John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
John Oliver sparar aldrei stóru orðin og í síðasta þætti sínum benti hann á merkilega þversögn þegar kemur að réttindum LBGT-fólks í Bandaríkjunum. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna mega samkynhneigð pör nú gifta sig. Í mörgum ríkjum er það hinsvegar einnig löglegt fyrir vinnuveitendur að reka þessi hjón úr vinnu, fyrir leigusala að bera þessi hjón út og fyrir atvinnurekendur að neita þeim um þjónustu, eingöngu vegna kynhneigðar þeirra. „Það kemur kannski á óvart en mismunun gegn samkynhneigðum einstaklingum er lögleg í stórum hluta Bandaríkjanna,“ sagði Oliver. „Ef þetta kemur þér á óvart, ekki örvænta, þú ert ekki einn um það,“ sagði Oliver. „Skoðanakönnun sem gerð var árið 2013 gaf til kynna að 70% af svarendum hélt að það væri ólöglegt að reka einhvern fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Fólk heldur það vegna þess að því finnst að það ætti að vera satt.“Þrjár dæmisögur Máli sínu til stuðnings benti Oliver á þrjú nýleg dæmi. Félagssráðgjafi í Texas var rekinn eftir að unnusti hans kom til að aðstoða hann í vinnunni. Forseti samtakanna sem hann vann fyrir þótti það óþægilegt að hafa samkynhneigðan mann í vinnu. Samkynhneigðu pari var vísað frá veitingastað í Texas vegna þess að veitingastaðurinn afgreiddi ekki samkynhneigt fólk. Ástæðan sem gefin upp var sú að á þessum veitingastað þætti það til siðs að menn létu eins og menn og konur eins og konur. Barnalæknir í Michigan neitaði að sinna barni hjóna vegna kynhneigðar foreldranna. Hjónin kröfðust þess að læknirinn myndi sinna barninu en hann neitaði.Þátturinn er sýndur í heild sinni á Stöð 2 á hverju þriðjudagskvöldi kl. 23.00, textaður.
Tengdar fréttir John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47