Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Hér neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum - mörk og spjöld.
Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar og beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.
Leikir kvöldsins:
18:00 Leiknir - FH
18:00 Valur - Fylkir
18:00 ÍA - Fjölnir
20:00 Stjarnan - Breiðablik (sýndur beint á Stöð 2 Sport)
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað

Mest lesið




Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn
Enski boltinn


„Gott að sjá honum blæða á vellinum“
Körfubolti


Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn
Íslenski boltinn


Hvergerðingar í úrslit umspilsins
Körfubolti