Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 17:37 Bill og Melinda Gates. Vísir/Getty Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.CNN segir frá skýrslunni og kemur þar fram að hjónin séu metin á 85,7 milljarða Bandaríkjadala. Bill Gates hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Á síðasti árum hefur hann ásamt eiginkonu sinni einbeitt sér að mannúðarmálum. Hjónin Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote eru í öðru sæti listans, metin á 70,7 milljarða Bandaríkjadala, en þau auðguðust eftir að hafa stofnað tískuvöruverslunina Zara árið 1975. Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett og eiginkona hans, Astrid Menks, eru í þriðja sæti listans, en þau eru metin á 65 milljarða Bandaríkjadala. Tíu auðugustu pör heims:Bill og Melinda Gates (85,7 milljarða Bandaríkjadala)Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote (70,7 milljarða Bandaríkjadala)Warren Buffett og Astrid Menks (65 milljarða Bandaríkjadala)David Koch, bandarískur viðskiptamaður, og Julia Koch (47,5 milljarða Bandaríkjadala)Charles Koch, forstjóri Koch-samsteypunnar og Elizabeth Koch (47,4 milljarða Bandaríkjadala)Wang Jianlin, kínverskur fasteignamógúll og Lin Ning (40,7 milljarða Bandaríkjadala)Jeff Bezos, stofnandi Amazon, og Mackenzie Bezos, (39,8 milljarða Bandaríkjadala)Bernard Arnault, franskir viðskiptamaður Helene Mercier (38,7 milljarða Bandaríkjadala)Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan (38,5 milljarða Bandaríkjadala)Jim Waltaon, yngsti sonur stofnanda Wal-Mart og Lynne Walton (36,2 milljarða Bandaríkjadala) Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.CNN segir frá skýrslunni og kemur þar fram að hjónin séu metin á 85,7 milljarða Bandaríkjadala. Bill Gates hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Á síðasti árum hefur hann ásamt eiginkonu sinni einbeitt sér að mannúðarmálum. Hjónin Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote eru í öðru sæti listans, metin á 70,7 milljarða Bandaríkjadala, en þau auðguðust eftir að hafa stofnað tískuvöruverslunina Zara árið 1975. Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett og eiginkona hans, Astrid Menks, eru í þriðja sæti listans, en þau eru metin á 65 milljarða Bandaríkjadala. Tíu auðugustu pör heims:Bill og Melinda Gates (85,7 milljarða Bandaríkjadala)Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote (70,7 milljarða Bandaríkjadala)Warren Buffett og Astrid Menks (65 milljarða Bandaríkjadala)David Koch, bandarískur viðskiptamaður, og Julia Koch (47,5 milljarða Bandaríkjadala)Charles Koch, forstjóri Koch-samsteypunnar og Elizabeth Koch (47,4 milljarða Bandaríkjadala)Wang Jianlin, kínverskur fasteignamógúll og Lin Ning (40,7 milljarða Bandaríkjadala)Jeff Bezos, stofnandi Amazon, og Mackenzie Bezos, (39,8 milljarða Bandaríkjadala)Bernard Arnault, franskir viðskiptamaður Helene Mercier (38,7 milljarða Bandaríkjadala)Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan (38,5 milljarða Bandaríkjadala)Jim Waltaon, yngsti sonur stofnanda Wal-Mart og Lynne Walton (36,2 milljarða Bandaríkjadala)
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira