Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 14:30 Channing Tatum hafði áhyggjur af því að verða uppiskroppa með áfengi á Vatnajökli. vísir Það vakti nokkra athygli í seinasta mánuði þegar bandaríski leikarinn Channing Tatum greindi frá því á Reddit að hann hefði kúkað uppi á Vatnajökli þegar hann var þar í maí. Leikarinn kom hingað til lands sérstaklega til að skoða jökla en lenti í slæmu veðri og þurftu björgunarsveitir að koma honum og félögum hans til aðstoðar. Tatum var gestur í spjallþætti Seth Meyers og ræddi þar nánar um Íslandsferð sína. Sagðist hann ekki ráðleggja fólki að reyna að komast yfir Vatnajökul. „Þetta var alls ekki skemmtilegt. Við týndum tveimur tjöldum, þetta var bara eins og að vera í hvítu herbergi og þú fékkst endalaust af snjó í andlitið. Við vorum bara „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið? Við verðum að kalla á hjálp!““ Meyers spurði Tatum svo auðvitað um kúkinn fræga og sagði leikarinn að hann yrði jöklinum að eilífu því hann væri auðvitað frosinn. „Þeir geta búið til Júragarð úr kúknum mínum!“ Viðtalið við Tatum má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Channing Tatum var bjargað úr óveðri upp á Vatnajökli Bandaríski leikarinn Channing Tatum virðist vera stoltur af því að hafa náð að kúka í miðjum stormi upp á jökli: "Hann frýs í alvörunni áður en hann snertir jörðina.“ 18. júní 2015 10:15 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Það vakti nokkra athygli í seinasta mánuði þegar bandaríski leikarinn Channing Tatum greindi frá því á Reddit að hann hefði kúkað uppi á Vatnajökli þegar hann var þar í maí. Leikarinn kom hingað til lands sérstaklega til að skoða jökla en lenti í slæmu veðri og þurftu björgunarsveitir að koma honum og félögum hans til aðstoðar. Tatum var gestur í spjallþætti Seth Meyers og ræddi þar nánar um Íslandsferð sína. Sagðist hann ekki ráðleggja fólki að reyna að komast yfir Vatnajökul. „Þetta var alls ekki skemmtilegt. Við týndum tveimur tjöldum, þetta var bara eins og að vera í hvítu herbergi og þú fékkst endalaust af snjó í andlitið. Við vorum bara „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið? Við verðum að kalla á hjálp!““ Meyers spurði Tatum svo auðvitað um kúkinn fræga og sagði leikarinn að hann yrði jöklinum að eilífu því hann væri auðvitað frosinn. „Þeir geta búið til Júragarð úr kúknum mínum!“ Viðtalið við Tatum má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Channing Tatum var bjargað úr óveðri upp á Vatnajökli Bandaríski leikarinn Channing Tatum virðist vera stoltur af því að hafa náð að kúka í miðjum stormi upp á jökli: "Hann frýs í alvörunni áður en hann snertir jörðina.“ 18. júní 2015 10:15 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Channing Tatum var bjargað úr óveðri upp á Vatnajökli Bandaríski leikarinn Channing Tatum virðist vera stoltur af því að hafa náð að kúka í miðjum stormi upp á jökli: "Hann frýs í alvörunni áður en hann snertir jörðina.“ 18. júní 2015 10:15