Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Tómas Þór Þóraðrson skrifar 5. maí 2015 09:30 Ólafur Karl Finsen skoraði flottasta markið. vísir/daníel Ólafur Karl Finsen, framherji Stjörnunnar, skoraði flottasta mark 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta að mati Pepsi-markanna. Fyrsta umferðin var gerð upp í fyrsta þættinum í gær, en leik Fylkis og Breiðabliks er þó ólokið. Honum var frestað til fimmtudags. Ívar Örn Jónsson, bakvörður Víkings, skoraði aukaspyrnumark af 40 metra færi á móti Keflavík sem þótti vera atvik umferðarinnar, en með því tryggði hann Víkingum sögulegan 3-1 sigur. Þetta tvennt auk markasyrpu 1. umferðar úr Pepsi-mörkunum í gærkvöldi má sjá hér að neðan. Þátturinn var í opinni dagskrá og í beinni á Vísi, en upptöku má finna hér. Upphitunarþáttur Pepsi-markanna sem og fyrsti þátturinn voru í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. Fleiri þættir verða ekki í opinni dagskrá en hægt er að kynna sér áskriftartilboð með því að smella hér.Mark umferðarinnar: Atvik umferðarinnar: Markasyrpa 1. umferðar: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. 4. maí 2015 14:00 Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. 3. maí 2015 22:14 Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. 4. maí 2015 12:30 Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. 4. maí 2015 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. 4. maí 2015 12:00 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Ólafur Karl Finsen, framherji Stjörnunnar, skoraði flottasta mark 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta að mati Pepsi-markanna. Fyrsta umferðin var gerð upp í fyrsta þættinum í gær, en leik Fylkis og Breiðabliks er þó ólokið. Honum var frestað til fimmtudags. Ívar Örn Jónsson, bakvörður Víkings, skoraði aukaspyrnumark af 40 metra færi á móti Keflavík sem þótti vera atvik umferðarinnar, en með því tryggði hann Víkingum sögulegan 3-1 sigur. Þetta tvennt auk markasyrpu 1. umferðar úr Pepsi-mörkunum í gærkvöldi má sjá hér að neðan. Þátturinn var í opinni dagskrá og í beinni á Vísi, en upptöku má finna hér. Upphitunarþáttur Pepsi-markanna sem og fyrsti þátturinn voru í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. Fleiri þættir verða ekki í opinni dagskrá en hægt er að kynna sér áskriftartilboð með því að smella hér.Mark umferðarinnar: Atvik umferðarinnar: Markasyrpa 1. umferðar:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. 4. maí 2015 14:00 Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. 3. maí 2015 22:14 Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. 4. maí 2015 12:30 Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. 4. maí 2015 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. 4. maí 2015 12:00 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. 4. maí 2015 14:00
Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. 3. maí 2015 22:14
Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. 4. maí 2015 12:30
Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. 4. maí 2015 10:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56
Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. 4. maí 2015 12:00