Myndin varð á síðasta ári tekjuhæsta teiknimynd sögunnar, auk þess að fyrirtækið sendi ógrynni varnings tengdum myndinni.
Leikstjórinn Chris Buck, handritshöfundurinn Jennifer Lee og framleiðandinn Peter Del Vecho munu öll koma að gerð myndarinnar.
Disney hefur enn ekki gefið upp hvenær til standi að frumsýna myndina.
Hlutabréf í Disney hækkuðu um fjögur prósent eftir að fréttir bárust af gerð framhaldsmyndarinnar.
Forecast: Winter weather ahead! @DisneyAnimation developing #Frozen2 with Chris Buck and Jennifer Lee. pic.twitter.com/zSyhCC1ihv
— Disney (@Disney) March 12, 2015