Higuaín með þrennu fyrir Napoli | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2015 14:40 Gonzalo Higuain fagnar einu af þremur mörkum sínum í kvöld. Vísir/Getty Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín var maður kvöldsins í Evrópudeildinni en hann skoraði öll þrjú mörk Napoli í 3-1 sigri á Dinamo Moskvu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Alls fóru fram átta leiki í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en seinni leikirnir fara síðan fram á fimmutdaginn í næstu viku. Dinamo Moskva komst í 1-0 á móti Napoli með marki Kevin Kurányi á annarri mínútu en tvö mörk frá Gonzalo Higuaín með sex mínútna millibili færðu Napoli-liðinu forystuna fyrir hálfleik. Gonzalo Higuaín innsiglaði síðan þrennuna sína eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik. Josip Ilicic kom Fiorentina í 1-0 í Ítalíuslagnum á móti Roma og Flórensliðið var yfir í klukkutíma. Adem Ljajić klikkaði á víti á 60. mínútu en Seydou Keita tryggði síðan Rómarliðnu jafntefli þrettán mínútum fyrir leikslok. Sevilla vann 3-1 útisigur á Villarreal í leik tveggja spænskra liða en Vitolo skoraði fyrsta marki leiksins eftir aðeins þrettán sekúndur. Sevilla á titil að verja og er komið með annan fótinn í átta liða úrslitin eftir þennan flotta útisigur. Everton vann 2-1 endurkomusigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev á Goodison Park í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Dynamo Kiev komst yfir eftir aðeins fjórtán mínútna leik en Everton-menn jöfnuðu undir lok fyrri hálfleiksins og tryggðu sér svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok.Úrslit úr fyrri leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Inter 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Everton - Dynamo Kiev 2-1 0-1 Oleh Husyev (14.), 1-1 Steven Naismith (39.), 2-1 Romelu Lukaku (82.)Fiorentina - Roma 1-1 1-0 Josip Ilicic (17.), 1-1 Seydou Keita (77.)Napoli - Dinamo Moskva 3-1 0-1 Kevin Kurányi (2.), 1-1 Gonzalo Higuaín (25.), 2-1 Gonzalo Higuaín (31.), 3-1 Gonzalo Higuaín (55.),Villarreal - Sevilla 1-3 0-1 Vitolo (1.), 0-2 Stéphane Mbia (26.), 1-2 Luciano Vietto (48.), 1-3 Kévin Gameiro (50.) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín var maður kvöldsins í Evrópudeildinni en hann skoraði öll þrjú mörk Napoli í 3-1 sigri á Dinamo Moskvu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Alls fóru fram átta leiki í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en seinni leikirnir fara síðan fram á fimmutdaginn í næstu viku. Dinamo Moskva komst í 1-0 á móti Napoli með marki Kevin Kurányi á annarri mínútu en tvö mörk frá Gonzalo Higuaín með sex mínútna millibili færðu Napoli-liðinu forystuna fyrir hálfleik. Gonzalo Higuaín innsiglaði síðan þrennuna sína eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik. Josip Ilicic kom Fiorentina í 1-0 í Ítalíuslagnum á móti Roma og Flórensliðið var yfir í klukkutíma. Adem Ljajić klikkaði á víti á 60. mínútu en Seydou Keita tryggði síðan Rómarliðnu jafntefli þrettán mínútum fyrir leikslok. Sevilla vann 3-1 útisigur á Villarreal í leik tveggja spænskra liða en Vitolo skoraði fyrsta marki leiksins eftir aðeins þrettán sekúndur. Sevilla á titil að verja og er komið með annan fótinn í átta liða úrslitin eftir þennan flotta útisigur. Everton vann 2-1 endurkomusigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev á Goodison Park í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Dynamo Kiev komst yfir eftir aðeins fjórtán mínútna leik en Everton-menn jöfnuðu undir lok fyrri hálfleiksins og tryggðu sér svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok.Úrslit úr fyrri leikjum sextán liða úrslita Evrópudeildarinnar:Zenit St. Petersburg - Torino 2-0 1-0 Axel Witsel (38.), 2-0 Domenico Criscito (53.)Club Brugge - Besiktas 2-1 0-1 Gökhan Töre (46.), 1-1 Tom De Sutter (62.), 2-1 Lior Refaelov (79.)Dnipro Dnipropetrovsk - Ajax 1-0 1-0 Roman Zozulya (30.)Wolfsburg - Inter 3-1 0-1 Rodrigo Palacio (6.), 1-1 Naldo (28.), 2-1 Kevin De Bruyne (63.), 3-1 Kevin De Bruyne (76.)Everton - Dynamo Kiev 2-1 0-1 Oleh Husyev (14.), 1-1 Steven Naismith (39.), 2-1 Romelu Lukaku (82.)Fiorentina - Roma 1-1 1-0 Josip Ilicic (17.), 1-1 Seydou Keita (77.)Napoli - Dinamo Moskva 3-1 0-1 Kevin Kurányi (2.), 1-1 Gonzalo Higuaín (25.), 2-1 Gonzalo Higuaín (31.), 3-1 Gonzalo Higuaín (55.),Villarreal - Sevilla 1-3 0-1 Vitolo (1.), 0-2 Stéphane Mbia (26.), 1-2 Luciano Vietto (48.), 1-3 Kévin Gameiro (50.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira