Leggur aftur fram frumvarp sem felur í sér að ÞSSÍ verði lögð niður Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2015 13:12 Utanríkisráðherra segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari. Vísir/Vilhelm Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur aftur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið felur meðal annars í sér að Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) verði lögð niður og verkefni flutt inn í utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðherra lagði fram frumvarpið á síðasta þingi en var það ekki tekið til afgreiðslu. Frumvarpið er nú lagt fram óbreytt. Í athugasemdum segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að „aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari.“ Frumvarpið felur í sér að öll verkefni ÞSSÍ verði færð inn í utanríkisráðuneytið, ÞSSÍ verði lögð niður, auk þess að lagðar eru til breytingar á stærð og hlutverki þróunarsamvinnunefndar sem skal vera ráðherra til ráðgjafar varðandi stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu. Þar að auki er gert ráð fyrir að núverandi samstarfsráð um alþjóðlega þróunarsamvinnu verði lagt niður. Með þessu er talið að „náist betri heildarsýn yfir málaflokkinn, auðveldara verði að móta stefnu og áherslur Íslands í honum og hrinda stefnunni í framkvæmd með markvissari og hagkvæmari hætti.“ Í bráðabirgðaákvæðum er lagt til að ÞSSÍ verði lögð niður frá og með 1. janúar 2016. Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu frumvarpið harðlega á síðasta þingi, sögðu það illa ígrundað og í andstöðu við ráðleggingar Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og eftirlit. ÞSSÍ var sett á laggirnar árið 1981. Tengdar fréttir Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur aftur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið felur meðal annars í sér að Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) verði lögð niður og verkefni flutt inn í utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðherra lagði fram frumvarpið á síðasta þingi en var það ekki tekið til afgreiðslu. Frumvarpið er nú lagt fram óbreytt. Í athugasemdum segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að „aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari.“ Frumvarpið felur í sér að öll verkefni ÞSSÍ verði færð inn í utanríkisráðuneytið, ÞSSÍ verði lögð niður, auk þess að lagðar eru til breytingar á stærð og hlutverki þróunarsamvinnunefndar sem skal vera ráðherra til ráðgjafar varðandi stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu. Þar að auki er gert ráð fyrir að núverandi samstarfsráð um alþjóðlega þróunarsamvinnu verði lagt niður. Með þessu er talið að „náist betri heildarsýn yfir málaflokkinn, auðveldara verði að móta stefnu og áherslur Íslands í honum og hrinda stefnunni í framkvæmd með markvissari og hagkvæmari hætti.“ Í bráðabirgðaákvæðum er lagt til að ÞSSÍ verði lögð niður frá og með 1. janúar 2016. Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu frumvarpið harðlega á síðasta þingi, sögðu það illa ígrundað og í andstöðu við ráðleggingar Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og eftirlit. ÞSSÍ var sett á laggirnar árið 1981.
Tengdar fréttir Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sjá meira
Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12
Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34